Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ákvörðun um 45 prósent launahækkun á kjördag: Þingmenn hafa hækkað mun meira en almenningur

Kjara­ráð ákvað á kjör­dag að hækka laun þing­manna um 45 pró­sent. Þing­menn hafa hækk­að um 75 pró­sent í laun­um á sama tíma og al­menn laun hafa hækk­að um að­eins 29 pró­sent. Á tíu ár­um hafa þing­menn hækk­að rúm­lega 28 pró­sentu­stig­um meira en al­menn­ing­ur.

Ákvörðun um 45 prósent launahækkun á kjördag: Þingmenn hafa hækkað mun meira en almenningur

Laun alþingismanna verða 1,1 milljón króna á mánuði eftir að kjararáð ákvað að hækka þau um 45 prósent síðastliðinn laugardag, sama dag og Íslendingar gengu til kosninga. Ákvörðunin var hins vegar tilkynnt í dag.

Laun þingmanna hækka um 338 þúsund krónur á mánuði. Hækkunin nemur 1,3 lágmarkslaunum, sem eru 260 þúsund krónur á mánuði.

Þá verða laun forseta Íslands og forsætisráðherra hækkuð um jafngildi tvöfaldra lágmarkslauna. Forsetinn fer úr tæpum 2,5 milljónum króna í þrjár milljónir króna á mánuði og forsætisráðherra úr tæpum 1,5 milljónum króna í rúmar tvær milljónir.

Kjararáð, sem hækkar laun þingmanna, er skipað af Alþingi sjálfu að meirihluta. Formaður ráðsins er lögmaðurinn Jónas Þór Guðmundsson, miðstjórnarmaður í Sjálfstæðisflokknum, sem flokkurinn skipaði einnig stjórnarformann Landsvirkjunar, og varaformaður er Óskar Bergsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokksins.

Laun þingmanna hækka meira en almennings

Árið 2013 voru laun þingmanna 630.024 krónur og hafa þau því hækkað um 74,8 prósent á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár