Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ákvörðun um 45 prósent launahækkun á kjördag: Þingmenn hafa hækkað mun meira en almenningur

Kjara­ráð ákvað á kjör­dag að hækka laun þing­manna um 45 pró­sent. Þing­menn hafa hækk­að um 75 pró­sent í laun­um á sama tíma og al­menn laun hafa hækk­að um að­eins 29 pró­sent. Á tíu ár­um hafa þing­menn hækk­að rúm­lega 28 pró­sentu­stig­um meira en al­menn­ing­ur.

Ákvörðun um 45 prósent launahækkun á kjördag: Þingmenn hafa hækkað mun meira en almenningur

Laun alþingismanna verða 1,1 milljón króna á mánuði eftir að kjararáð ákvað að hækka þau um 45 prósent síðastliðinn laugardag, sama dag og Íslendingar gengu til kosninga. Ákvörðunin var hins vegar tilkynnt í dag.

Laun þingmanna hækka um 338 þúsund krónur á mánuði. Hækkunin nemur 1,3 lágmarkslaunum, sem eru 260 þúsund krónur á mánuði.

Þá verða laun forseta Íslands og forsætisráðherra hækkuð um jafngildi tvöfaldra lágmarkslauna. Forsetinn fer úr tæpum 2,5 milljónum króna í þrjár milljónir króna á mánuði og forsætisráðherra úr tæpum 1,5 milljónum króna í rúmar tvær milljónir.

Kjararáð, sem hækkar laun þingmanna, er skipað af Alþingi sjálfu að meirihluta. Formaður ráðsins er lögmaðurinn Jónas Þór Guðmundsson, miðstjórnarmaður í Sjálfstæðisflokknum, sem flokkurinn skipaði einnig stjórnarformann Landsvirkjunar, og varaformaður er Óskar Bergsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Framsóknarflokksins.

Laun þingmanna hækka meira en almennings

Árið 2013 voru laun þingmanna 630.024 krónur og hafa þau því hækkað um 74,8 prósent á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár