Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Seðlabankinn: „Sérlega bagalegt“ fyrirkomulag sem ýtir undir hagsveifluna

Seðla­bank­inn var­ar við „sveiflu­auk­andi reglu“ í fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra vill setja tekju­aukn­ingu rík­is­sjóðs skorð­ur.

Seðlabankinn: „Sérlega bagalegt“ fyrirkomulag sem ýtir undir hagsveifluna

Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára setur tekjuöflun ríkissjóðs skorður með fyrirkomulagi sem er „sérlega bagalegt“ og ýtir undir hagsveiflur, að mati Seðlabankans.

Í fjármálaáætluninni er kveðið á um að tekjur ríkisins, það er skatttekjur og annað en vaxtatekjur og óreglulegir liðir, skuli ekki aukast umfram vöxt vergrar landsframleiðslu á tímabilinu 2017 til 2021. 

Í umsögn Seðlabanka Íslands til fjárlaganefndar Alþingis er fullyrt að þetta fyrirkomulag auki hagsveiflur, fremur en að milda þær, sem er andstætt tilgangi laga um opinber fjármál, en þau voru einmitt sett með það að markmiði að draga úr hagsveiflum og stuðla þannig að efnahagslegum stöðugleika.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár