Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Á mörkum þess fyndna og þess drungalega

Það sem af er ári hafa ver­ið sett­ar upp fjór­ar sýn­ing­ar á verk­um mynd­list­ar­kon­unn­ar Siggu Bjarg­ar Sig­urð­ar­dótt­ur; í galle­ríi í Zürich, á Draw­ing Now-mess­unni í Par­ís, í Hafn­ar­borg í Hafnar­firði og nú síð­ast í Komp­unni í Al­þýðu­hús­inu á Siglu­firði.

Á mörkum þess fyndna og þess drungalega
Sigga Björg Henni finnst skemmtilegast að fylgjast með viðbrögðum barna við verkum hennar. Mynd: Úr einkasafni

 „Hvort þetta er venjulegt ár hjá mér? Það er eiginlega ekkert venjulegt í þessu. Stundum kemur allt á sama tíma og stundum er rólegra. Þetta er bara alls konar og maður veit aldrei,“ segir myndlistarkonan Sigga Björg Sigurðardóttir, spurð að því hvort það sé alltaf svona mikið um að vera hjá henni. Hún hefur vægast sagt verið á kafi í sýningarhaldi að undanförnu. Fyrst ber að nefna stóra innsetningu hennar í Hafnarborg sem stóð yfir frá janúar fram í mars. Þar gengu gestir inn í undraheim Rósu en sýningin samanstóð af teikningum, skúlptúrum og myndbandsverki með veruna Rósu í aðalhlutverki, auk þess sem Sigga Björg hafði málað á veggi rýmisins og tengt með því verkin. Mikil vinna lá í Rósu en Sigga Björg hefur þó ekki gert sér lífið auðvelt og ferðast með sömu sýninguna safna á milli. „Ég reyni að endurtaka mig ekki aftur og aftur, þó að ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár