Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Á mörkum þess fyndna og þess drungalega

Það sem af er ári hafa ver­ið sett­ar upp fjór­ar sýn­ing­ar á verk­um mynd­list­ar­kon­unn­ar Siggu Bjarg­ar Sig­urð­ar­dótt­ur; í galle­ríi í Zürich, á Draw­ing Now-mess­unni í Par­ís, í Hafn­ar­borg í Hafnar­firði og nú síð­ast í Komp­unni í Al­þýðu­hús­inu á Siglu­firði.

Á mörkum þess fyndna og þess drungalega
Sigga Björg Henni finnst skemmtilegast að fylgjast með viðbrögðum barna við verkum hennar. Mynd: Úr einkasafni

 „Hvort þetta er venjulegt ár hjá mér? Það er eiginlega ekkert venjulegt í þessu. Stundum kemur allt á sama tíma og stundum er rólegra. Þetta er bara alls konar og maður veit aldrei,“ segir myndlistarkonan Sigga Björg Sigurðardóttir, spurð að því hvort það sé alltaf svona mikið um að vera hjá henni. Hún hefur vægast sagt verið á kafi í sýningarhaldi að undanförnu. Fyrst ber að nefna stóra innsetningu hennar í Hafnarborg sem stóð yfir frá janúar fram í mars. Þar gengu gestir inn í undraheim Rósu en sýningin samanstóð af teikningum, skúlptúrum og myndbandsverki með veruna Rósu í aðalhlutverki, auk þess sem Sigga Björg hafði málað á veggi rýmisins og tengt með því verkin. Mikil vinna lá í Rósu en Sigga Björg hefur þó ekki gert sér lífið auðvelt og ferðast með sömu sýninguna safna á milli. „Ég reyni að endurtaka mig ekki aftur og aftur, þó að ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár