10 athafnir sem auka hamingju

10 athafnir sem auka hamingju

Breskir vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að líkamleg nánd og kynlíf er það sem vekur helst með okkur vellíðan og hamingju. Einhverjir hefðu eflaust haldið að afslöppun, góð bók og leikur með börnunum væri hin fullkomna uppskrift að hamingjuríkum degi, en þessar athafnir komast ekki einu sinni á topp tíu listann yfir það sem gerir okkur hamingjusöm. Garðyrkja, útihlaup og tónleikar eru, samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar, líklegri til að veita okkur hamingju. 

Telegraph fjallaði um niðurstöður rannsóknarinnar í febrúar síðastliðnum en þær voru einnig birtar í virta tímaritinu The Economic Journal fyrr á þessu ári. Rannsóknin var gerð í samvinnu London School of Economics og Háskólans í Sussex. Yfir tuttugu þúsund manns voru beðnir um að ná sér í sérstakt app sem minnti þátttakendur nokkrum sinnum á dag á að skrá hamingjustig sitt og hvað þeir voru að gera hverju sinni. Teymið vann síðan úr gögnunum og mat hvaða athafnir væru líklegastar til að auka hamingju. 

Hér er topp tíu listinn:

1Nánd, kynlíf (14,20%)
 

2Leikhús, danssýning, tónleikar (9,29%)
 

3Listsýning, safnaferð, bókasafn(8,77%)


4Íþróttir, hlaup, hreyfing (8,12%)


5Garðyrkja (7,83%)


6Söngur, koma fram (6,95%)
 

7Samræður, félagsleg samskipti (6,38%)
 

8Fuglaskoðun, náttúruskoðun (6,28%)


9Ganga, fjallganga (6,18%)


10 Veiðar, fiskveiðar (5,82%)

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár