Mest lesið
-
1Rannsóknir2
Föngun Climeworks stendur ekki undir eigin losun
Climeworks fangar aðeins brot af því CO2 sem það lofar að vélar þess geti fangað. Fyrirtækið nær ekki að kolefnisjafna þá losun sem stafar af umsvifum þess – sem hefur vaxið hratt síðustu ár. -
2Fréttir
Minnst sjö kært meintan eltihrelli
Fleiri kærur hafa verið lagðar fram hjá lögregluembættinu á Suðurnesjum gegn Írisi Helgu Jónatansdóttur, sem hefur verið sökuð um umsáturseinelti. Á meðal kærenda eru ólögráða ungmenni. -
3Fréttir2
Stuðningur við veiðigjaldafrumvarpið eykst eftir auglýsingaherferð útgerðarmanna
Mikil óánægja er um allt land með auglýsingaherferð SFS. Aðeins stuðningsfólk Sjálfstæðisflokks eru að meirihluta andvíg frumvarpi um breytingu á veiðigjöldum og ánægð með herferðina. -
4Pistill
Sif Sigmarsdóttir
Daður við aðalinn
Ástæða þess að Sjálfstæðisflokkurinn er fastur í hjólfari fylgislægðar er sú að hann fellur alltaf aftur á sama prófinu. -
5Viðskipti
Tekjur dragast saman og tapið eykst hjá Sýn
Sýn skilaði tapi upp á 344 milljónir króna á fyrstu þremur mánuðum ársins. Það er meira en fyrirtækið gerði á sama tíma á síðasta ári. -
6Fréttir1
Framlengdu gæsluvarðhald vegna almannahagsmuna
Kona sem setið hefur í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti föður hennar verður ekki sleppt í bili. Dómari féllst á kröfu lögreglu um að framlengja varðhaldið um fjórar vikur. -
7Menning1
Rithöfundasambandið hvetur til sniðgöngu Storytel
Rithöfundar senda frá sér áskorun til Storytel vegna gervigreindar og lágra höfundagreiðslna. -
8Fréttir
Hafa fengið 174 milljónir úr ríkissjóði fyrir eigin kosningabaráttu
Stjórnmálaflokkar sem boðið hafa fram í síðastliðnum fimm Alþingiskosningum hafa fengið samtals 174 milljónir króna til að nota í eigin kosningabaráttu. Þetta eru milljónir sem koma til viðbótar við hundruðua milljóna árlegum framlögum úr ríkissjóði til sömu flokka. -
9Aðsent
Harpa Hildiberg Böðvarsdóttir
Í skugga kerfis sem brást
Opið bréf til Velferðarnefndar Reykjavíkurborgar, Félagsbústaða, Félags og húsnæðismálaráðherra frá móður manns með fíknisjúkdóm. -
10Leiðari5
Aðalsteinn Kjartansson
Kirsuberjatínsla
Útgerðin velur kirsuberin af trénu – fallegustu tölurnar og hentugustu rökin. En hver spyr hvað varð um afganginn af uppskerunni?