Mest lesið
-
1Pistill1
Sif Sigmarsdóttir
Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
Skyndilega kom maður aðvífandi. Ógnandi í fasi hóf hann að berja í bílinn af afli. -
2FréttirFerðamannalandið Ísland5
Þetta bílastæði kostar þúsund krónur
Þau sem ekki greiða innan fjögurra klukkustunda eru rukkuð um 3.500 krónur í vangreiðslugjald. -
3Erlent
Enn lengist biðin
Eftir margra ára seinkun og alls kyns vafstur var í apríl 2020 tilkynnt að göngin undir Femern beltið og samnefnt sund sem eiga að tengja Danmörku og Þýskaland saman yrðu tilbúin árið 2029, jafnt fyrir bíla og járnbrautarlestir. Nú er enn einu sinni komið babb í bátinn. -
4Fréttir1
Skýfall í borginni: Gul viðvörun vegna eldinga
Fólk varað við útivist vegna eldingaveðursins. -
5Erlent
„Next time in Moscow“
Vladimir Pútín sagði „samkomulag“ hafa náðst milli Rússlands og Bandaríkjanna og Donald Trump lýsti því sama. Fréttaskýrendur eru ráðvilltir yfir því hvað gerðist á fundinum. -
6ErlentÁrásir á Gaza
„Við munum þurrka þá út“
Þrátt fyrir aukna andstöðu við stríðið hafa almennir borgarar í Ísrael litla samúð með Palestínumönnum á Gaza. Þar hefur ísraelski herinn hefur aukið þunga í hernaðaraðgerðum í vikunni. Ætlunin er að „klára verkið og fullkomna ósigur Hamas,“ sagði Benjamin Netanyahu. Blaðamenn voru drepnir í vikunni, börn svelta og alþjóðleg hjálparsamtök senda frá sér sameiginlegt ákall gegn nýrri löggjöf. -
7Erlent
Pútín kominn inn úr kuldanum
Donald Trump Bandaríkjaforseti tók á móti Vladimir Pútín Rússlandsforseta í Alaska í kvöld. Þar ræða þeir frið, eða skipti á landsvæðum. -
8Fréttir3
Formaður veiðifélags Haukadalsá segir slysasleppingu skell
Vel yfir áttatíu þúsund eldislaxar hafa sloppið úr sjókvíum á síðustu fimm árum. Varúðarorð sérfræðinga hafa ítrekað verið hunsuð. Formaður veiðifélags Haukadalsá segir ána opna enn sem komið er. -
9Erlent
Trump átti samtal við einræðisherra Belarús
Bandaríkjaforseti sagður hafa samþykkt heimsókn til Minsk. -
10Viðtal
Einungis eitt prósent íslensks landbúnaðar lífrænt vottaður
Aðeins eitt prósent af íslenskum landbúnaði hlýtur lífræna vottun. Anna María Björnsdóttir segir hvatastyrki fyrir lífrænan landbúnað líkt og er í ESB vanta hérlendis. Í nýrri heimildarmynd hennar, GRÓA, má sjá að Ísland er eftirbátur í málaflokknum en yfirvöld stefna þó að tíföldun lífrænnar vottunar á næstu fimmtán árum.