Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þingmaður gagnrýnir karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla

Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­mað­ur Vinstri grænna, bend­ir á ójafnt kynja­hlut­fall hjá blöð­um og ljósvakamiðl­um.

Þingmaður gagnrýnir karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla
Rósa Björk Brynjólfsdóttir Þingmaðurinn tók saman lista um kynjahlutföllin hjá fjölmiðlum. Mynd: Davíð Þór

„Hvenær eigum við að ræða karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla?“ spyr Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, í Twitter færslu.

Rósa Björk gagnrýnir kynjahlutfallið á ritstjórnum íslenskra fjölmiðla. Bendir hún á að tveir karlmenn séu ritstjórar Morgunblaðsins, tveir karlmenn ritstjórar Fréttablaðsins, tveir karlmenn ritstjórar Kjarnans og að karlmaður sé ritstjóri Viðskiptablaðsins, auk þess sem allir blaðamenn þess séu karlkyns. Á Stundinni séu einn karlmaður og ein kona ritstjórar.

Þá bendir hún jafnframt á að á RÚV sé karlkyns útvarpsstjóri, þrír karlkyns dagskrárstjórar og einn kvenkyns fréttastjóri. Morgunþætti Rásar 1 sé stýrt af tveimur karlmönnum, en umsjón morgunþáttar Rásar 2 sé í höndum eins karlmanns og tveggja kvenna. Á Bylgjunni stýri tveir karlmenn morgunþættinum og tveir karlmenn síðdegisþættinum.

Í október var mikil …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu