Þingmaður gagnrýnir karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla

Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­mað­ur Vinstri grænna, bend­ir á ójafnt kynja­hlut­fall hjá blöð­um og ljósvakamiðl­um.

Þingmaður gagnrýnir karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla
Rósa Björk Brynjólfsdóttir Þingmaðurinn tók saman lista um kynjahlutföllin hjá fjölmiðlum. Mynd: Davíð Þór

„Hvenær eigum við að ræða karlaslagsíðu íslenskra fjölmiðla?“ spyr Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, í Twitter færslu.

Rósa Björk gagnrýnir kynjahlutfallið á ritstjórnum íslenskra fjölmiðla. Bendir hún á að tveir karlmenn séu ritstjórar Morgunblaðsins, tveir karlmenn ritstjórar Fréttablaðsins, tveir karlmenn ritstjórar Kjarnans og að karlmaður sé ritstjóri Viðskiptablaðsins, auk þess sem allir blaðamenn þess séu karlkyns. Á Stundinni séu einn karlmaður og ein kona ritstjórar.

Þá bendir hún jafnframt á að á RÚV sé karlkyns útvarpsstjóri, þrír karlkyns dagskrárstjórar og einn kvenkyns fréttastjóri. Morgunþætti Rásar 1 sé stýrt af tveimur karlmönnum, en umsjón morgunþáttar Rásar 2 sé í höndum eins karlmanns og tveggja kvenna. Á Bylgjunni stýri tveir karlmenn morgunþættinum og tveir karlmenn síðdegisþættinum.

Í október var mikil …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár