Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Í kvíðakasti löngu áður en hvolpurinn kom á heimilið

Hrönn Sveins­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Bíó Para­dís­ar, seg­ir frá erf­ið­leik­un­um sem fylgja því þeg­ar fimm manna fjöl­skylda fær sér hvolp.

Við vorum að fá okkur langþráðan hund, reyndar í þessu tilviki hvolp. Ég var alveg á móti þessu. Ég veit alveg hvernig við erum, við erum ekki skipulögð, við erum ekki útivistarfólk, við erum ekki efni í góða gæludýraeigendur. Það hefur gengið á ýmsu þegar gæludýr hafa komið inn á heimilið. Það hefur alltaf verið mjög vel hugsað um þau en eitthvað gerst.

Núna, eftir margra ára suð, grátbænir og loforð um einhverja hegðun sem ég hef aldrei séð, þá fengum við okkur hvolp. Hún er bara tíu vikna tík úr sveit, agalega sæt og allt það, en ég og maðurinn minn fórum að átta okkur á því að nú væri allt að fara að breytast og vorum komin í kvíðakast eiginlega löngu áður en hvolpurinn kom inn á heimilið. Við frestuðum því að sækja hann.

Síðan býr hún með okkur núna, þessi nýi veruleiki er runninn upp og það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár