Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

Ákæra var gef­in út á hend­ur manni sem er gef­ið að sök að hafa brot­ið kyn­ferð­is­lega á sex­tán ára stúlku á Vogi. Móð­ir stúlk­unn­ar seg­ir að mál­ið hafi ver­ið áfall fyr­ir fjöl­skyld­una og orð­ið þess vald­andi að hún glat­aði ör­ygg­is­til­finn­ing­unni gagn­vart Vogi. Þrátt fyr­ir það hafi hún ekki átt annarra kosta völ en að senda dótt­ur sína aft­ur þang­að í afeitrun.

Kynferðisbrot á Vogi: „Dóttir mín átti að vera örugg“

Ákæra var gefin út á hendur karlmanni fyrir kynferðisbrot gegn sextán ára gamalli stelpu, þar sem þau voru í afeitrun á sjúkrahúsinu Vogi í febrúar 2018. Móðir stúlkunnar segir að málið hafi verið áfall fyrir fjölskylduna. 

Taldi dóttur sína örugga

„Það er erfitt að setja þessa tilfinningu í orð, en dóttir mín átti að vera örugg þarna. Ég hélt að hún væri komin á öruggan stað, en svo gerðist þetta.“

Manninum er gefið að sök að hafa notfært sér aldurs- og aflsmun til þess að tæla stúlkuna í tvígang til þess að hafa við sig munnmök á salerni, gegn ávanabindandi lyfjum. Brotin áttu sér stað á föstudag og laugardag. 

Móðir stúlkunnar segir að þegar upp komst um málið hafi starfsfólkið á Vogi brugðist hárrétt við. Hratt og vel hafi verið tekið á málum. Gerandanum var vísað af staðnum, lögreglan kölluð til og Barnahúsi tilkynnt um atburðina. „Sú vinna fór vel fram.“

Sárnaði ummælin

Það var ekki fyrr en Valgerður mætti síðan í viðtal í Kastljósinu sem konunni varð brugðið. Þar sagði Valgerður að allt væri gert til að tryggja öryggi sjúklinga, á unglingadeildinni væri sérstök vakt allan sólarhringinn og aðgengi að starfsfólkinu væri gott. „Það á enginn að verða fyrir einhverju sem hann vill ekki eða er óánægður með, af því að hann getur alltaf forðast það,“ sagði Valgerður.

Móðir stúlkunnar segir að þessi orð hafi verið særandi. „Mér fannst eins og það væri verið að setja sökina yfir á þolandann sem var sextán ára gömul, ofsalega brotin stelpa.“ Hún hafi því gert athugasemd við þennan málflutning og fengið afsökunarbeiðni. 

Í kjölfarið sendi SÁÁ frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að ekki væri hægt að tryggja öryggi barna á Vogi og því yrði hætt að taka á móti þeim. Það hefur ekki gengið eftir, enn er tekið á móti börnum á unglingadeild á Vogi. 

Eftir stendur að úrræðaleysið sé algjört í málefnum ungra fíkla en frá því að þetta gerðist hefur dóttir hennar þurft að leita aftur inn á Vog, því engin önnur meðferðarúrræði hafa verið til staðar. 

Baráttan við kerfið

Þetta gerðist í febrúar. Í maí sama ár hafi staðið til að senda stúlkuna aftur inn á Vog, en móðir hennar hafnaði því og leitaði allra leiða til að koma í veg fyrir það. „Þetta var þremur mánuðum eftir að þetta kom upp inni á Vogi, en eina leiðin sem við sáum í stöðunni var að senda hana aftur inn á Vog. Þá var botninum náð.“

Konan hafði samband við ráðuneytið og greindi þar frá aðstæðum sínum og fékk loks aðstoð við að koma barninu í annað úrræði.

Hún segir að þessi eilífa barátta við kerfið reyni verulega á aðstandendur. 

Missti öryggistilfinninguna

Þegar dóttir hennar missir tökin á neyslunni sé ekki um annað að ræða en að senda hana aftur inn á Vog. „Það er það eina sem hefur gripið okkur, sem er svo sorglegt.“ 

Hún á erfiðara með að treysta sjúkrahúsinu fyrir dóttur sinni eftir að það var brotið á henni þar.  „Eftir að þetta gerðist líður mér alltaf illa þegar hún fer inn á Vog. Ég fæ aldrei þessa öryggistilfinningu sem ég hafði áður, þegar ég treysti því að þar væri hún í vernduðu umhverfi, þar sem ekkert ætti að geta komið fyrir hana.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
4
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár