Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

Eng­ar sér­stak­ar regl­ur eða ferl­ar eru í gildi hjá Barna­vernd Reykja­vík­ur ef for­eldri er kært eða dæmt fyr­ir barn­aníð. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu seg­ir að brota­löm sé að finna í lagaum­hverf­inu og tel­ur mikla þörf á að bæta eft­ir­lit þeg­ar fólk er dæmt fyr­ir barn­aníð. Hreyf­ing­in Líf án of­beld­is krefst þess að börn séu vernd­uð gegn of­beldi.

Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

Engar sérstakar reglur eða ferlar eru í gildi hjá Barnavernd Reykjavíkur ef foreldri er kært eða dæmt fyrir barnaníð. Þetta kemur fram í svari stofnunarinnar við fyrirspurn Stundarinnar um hvernig þessum málum er háttað. Stundin hefur fjallað um mál dæmds barnaníðings sem fer þrátt fyrir dóm sinn enn með forsjá ólögráða barns

Maðurinn var í síðustu viku dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir endurtekin kynferðisbrot gegn öðru barni sínu, sem nú er fullorðið, þegar það var á aldrinum 4–11 ára. Samkvæmt heimildum Stundarinnar býr ólögráða barnið enn á heimili mannsins.

Málið sem um ræðir fellur undir Barnavernd Reykjavíkur. Í svari við fyrirspurn Stundarinnar um þetta tiltekna mál greindi stofnunin frá því að henni væri ekki mögulegt að tjá sig um einstök mál.

Brotalöm að finna í lagaumhverfinu

Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, viðurkennir fúslega að ákveðna brotalöm sé að finna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
5
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár