Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

Eng­ar sér­stak­ar regl­ur eða ferl­ar eru í gildi hjá Barna­vernd Reykja­vík­ur ef for­eldri er kært eða dæmt fyr­ir barn­aníð. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu seg­ir að brota­löm sé að finna í lagaum­hverf­inu og tel­ur mikla þörf á að bæta eft­ir­lit þeg­ar fólk er dæmt fyr­ir barn­aníð. Hreyf­ing­in Líf án of­beld­is krefst þess að börn séu vernd­uð gegn of­beldi.

Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

Engar sérstakar reglur eða ferlar eru í gildi hjá Barnavernd Reykjavíkur ef foreldri er kært eða dæmt fyrir barnaníð. Þetta kemur fram í svari stofnunarinnar við fyrirspurn Stundarinnar um hvernig þessum málum er háttað. Stundin hefur fjallað um mál dæmds barnaníðings sem fer þrátt fyrir dóm sinn enn með forsjá ólögráða barns

Maðurinn var í síðustu viku dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir endurtekin kynferðisbrot gegn öðru barni sínu, sem nú er fullorðið, þegar það var á aldrinum 4–11 ára. Samkvæmt heimildum Stundarinnar býr ólögráða barnið enn á heimili mannsins.

Málið sem um ræðir fellur undir Barnavernd Reykjavíkur. Í svari við fyrirspurn Stundarinnar um þetta tiltekna mál greindi stofnunin frá því að henni væri ekki mögulegt að tjá sig um einstök mál.

Brotalöm að finna í lagaumhverfinu

Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, viðurkennir fúslega að ákveðna brotalöm sé að finna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár