Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

Eng­ar sér­stak­ar regl­ur eða ferl­ar eru í gildi hjá Barna­vernd Reykja­vík­ur ef for­eldri er kært eða dæmt fyr­ir barn­aníð. For­stjóri Barna­vernd­ar­stofu seg­ir að brota­löm sé að finna í lagaum­hverf­inu og tel­ur mikla þörf á að bæta eft­ir­lit þeg­ar fólk er dæmt fyr­ir barn­aníð. Hreyf­ing­in Líf án of­beld­is krefst þess að börn séu vernd­uð gegn of­beldi.

Barnavernd skortir úrræði vegna forsjár dæmdra barnaníðinga

Engar sérstakar reglur eða ferlar eru í gildi hjá Barnavernd Reykjavíkur ef foreldri er kært eða dæmt fyrir barnaníð. Þetta kemur fram í svari stofnunarinnar við fyrirspurn Stundarinnar um hvernig þessum málum er háttað. Stundin hefur fjallað um mál dæmds barnaníðings sem fer þrátt fyrir dóm sinn enn með forsjá ólögráða barns

Maðurinn var í síðustu viku dæmdur í 7 ára fangelsi fyrir endurtekin kynferðisbrot gegn öðru barni sínu, sem nú er fullorðið, þegar það var á aldrinum 4–11 ára. Samkvæmt heimildum Stundarinnar býr ólögráða barnið enn á heimili mannsins.

Málið sem um ræðir fellur undir Barnavernd Reykjavíkur. Í svari við fyrirspurn Stundarinnar um þetta tiltekna mál greindi stofnunin frá því að henni væri ekki mögulegt að tjá sig um einstök mál.

Brotalöm að finna í lagaumhverfinu

Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, viðurkennir fúslega að ákveðna brotalöm sé að finna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
6
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár