Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Útvarp Saga skilar hagnaði

Fé­lag­ið hef­ur skil­að hagn­aði síð­ustu þrjú ár, sam­kvæmt árs­reikn­ing­um.

Útvarp Saga skilar hagnaði
Útvarp Saga Fjölmiðillinn fær helst tekjur af kostun og styrkjum.

Rekstrarfélag Útvarps Sögu hagnaðist um 1,6 milljónir króna í fyrra samkvæmt nýbirtum ársreikningi þess. Er fjölmiðillinn einn fárra einkarekinna miðla á Íslandi sem skilað hefur hagnaði undanfarin ár.

Félagið SagaNet - Útvarp Saga ehf. er að fullu í eigu Arnþrúðar Karlsdóttur útvarpsstjóra. Fjölmiðillinn hagnaðist um 2,4 milljónir króna árið 2017 og 1,3 milljónir króna árið 2016, en fyrra rekstrarfélag hans var úrskurðað gjaldþrota í lok árs 2014.

Samkvæmt ársreikningnum standa tekjur félagsins að mestu saman af kostun og styrkjum. Á vef útvarpsstöðvarinnar er velvildarmönnum boðið að styrkja hana um fasta upphæð mánaðarlega. Stöðin fékk 37 milljónir króna vegna kostunar í fyrra og 14,7 milljónir króna í styrki. Kostnaður við dagskrárgerð dróst verulega saman á milli ára, en á móti nær tvöfaldaðist launakostnaður, mestmegnis vegna kostnaðar við textagerð og auglýsingasölu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
3
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
6
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár