Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fengu vel á þriðja milljarð króna í laun á rúmum sjö árum

Stein­unn Guð­bjarts­dótt­ir og Páll Ei­ríks­son störf­uðu fyr­ir slita­stjórn Glitn­is allt þar til henni var slit­ið 2016. Há­ar greiðsl­ur til þeirra sættu mik­illi gagn­rýni og voru sagð­ar úr takti við ís­lensk­an veru­leika.

Fengu vel á þriðja milljarð króna í laun á rúmum sjö árum
Fengu hundruð milljóna fyrir að leggja niður sjóð Samanlagt fengu Steinunn og félagi hennar, Páll Eiríksson, um 800 milljónir króna með því að heimila að skaðleysissjóður sem settur var á fót til að standa straum af hugsanlegum lögsóknum á þeirra hendur yrði lagður niður. Mynd: PressPhotos

Steinunn Guðbjartsdóttir lögfræðingur var formaður slitastjórnar Glitnis frá árinu 2012 til ársins 2016. Fyrir þann tíma hafði hún setið í slitastjórninni og áður  skilanefnd Glitnis, frá október 2008. Steinunn hafði um 1,1 milljón króna í tekjur á mánuði árið 2018, því sem næst sömu tekjur og árið 2017.

Páll Eiríksson sat ásamt Steinunni í slitastjórn Glitnis allan þann tíma sem slitastjórnin var starfandi, og sömuleiðis sat Páll í skilanefnd bankans fyrir þann tíma. Páll hafði tæpar 1,1 milljón króna í mánaðartekjur á síðasta ári samkvæmt álagningarskrám. Páll er sonur Eiríks Tómassonar hæstaréttardómara og bróðursonur Árna Tómassonar, sem var formaður skilanefndar Glitnis þar til síðla árs 2011, um það leyti sem verið var að færa verkefni hennar til slitastjórnarinnar. Greint var frá því að félag Árna hefði fengið greiddar 123 milljónir króna á árunum 2009 til 2010 vegna vinnu fyrir skilanefndina.

Lífeyrirssjóðir kærðu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Eftirmál bankahrunsins

Dramatísk saga Lárusar komin í hring í Stoðum
SkýringEftirmál bankahrunsins

Drama­tísk saga Lárus­ar kom­in í hring í Stoð­um

Lár­us Weld­ing, fyrr­ver­andi banka­stjóri Glitn­is, er orð­inn að rekstr­ar­stjóra eins öfl­ug­asta fjár­fest­ing­ar­fé­lags lands­ins, Stoða hf. Þar hitt­ir hann fyr­ir for­stjór­ann Jón Sig­urðs­son sem Lár­us seg­ir að hafi ver­ið lyk­il­mað­ur í því að ráða hann til Glitn­is þar sem FL Group, sem í dag heit­ir Stoð­ir, var stærsti hlut­hafi Glitn­is. Báð­ir urðu þeir lands­þekkt­ir í góðær­inu á Ís­landi en saga þeirra eft­ir hrun er af­ar ólík þar sem Lár­us háði bar­áttu í dóms­kerf­inu vegna efna­hags­brota á með­an Jón sigldi lygn­ari sjó.
Eigandi Glitnis sem reis upp og settist í stjórnarformannsstól Skeljungs
ÚttektEftirmál bankahrunsins

Eig­andi Glitn­is sem reis upp og sett­ist í stjórn­ar­for­manns­stól Skelj­ungs

Saga Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar fjár­fest­is teng­ist Skelj­ungi vegna eign­ar­halds fyr­ir­tækja hans á olíu­fé­lag­inu. Jón Ás­geir og Pálmi Har­alds­son, við­skipta­fé­lagi hans, keyptu og seldu Skelj­ung á milli sín á ár­un­um fyr­ir hrun­ið. Af­leið­inga­ar þeirra við­skipta eru lík­leg til að enda í saka­máli á næstu vik­um. Sam­tím­is sest Jón Ás­geir í stól stjórn­ar­for­manns Skelj­ungs.
Lögmannsskrifstofa ráðgjafa stjórnvalda veitti  Lindarhvoli tugmilljóna þjónustu
FréttirEftirmál bankahrunsins

Lög­manns­skrif­stofa ráð­gjafa stjórn­valda veitti Lind­ar­hvoli tug­millj­óna þjón­ustu

Stein­ar Þór Guð­geirs­son lög­fræð­ing­ur var skip­að­ur í skila­nefnd Kaupþings þeg­ar Fjár­mála­eft­ir­lit­ið tók bank­ann yf­ir 9. októ­ber 2008. Hann tók við fo­mennsku í nefnd­inni um hálf­um mán­uði síð­ar og stýrði störf­um henn­ar til árs­loka 2011, eða þar til skila­nefnd­in var lögð nið­ur og slita­stjórn tók við verk­efn­um henn­ar. Ár­ið 2018 hafði Stein­ar Þór ríf­lega 1,2 millj­ón­ir króna í mán­að­ar­laun og ár­ið áð­ur...

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár