Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Stóriðjan sem Vinstri græn studdu þarf meira fé

Kís­il­ver PCC á Bakka er kom­ið í full af­köst eft­ir byrj­unar­örð­ug­leika. Verði verk­smiðj­an stækk­uð eins og leyfi er fyr­ir mun hún losa meira af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um en ál­ver­ið í Straums­vík. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, fyrr­ver­andi formað­ur Vinstri grænna, rak mál­ið á Al­þingi.

Stóriðjan sem Vinstri græn studdu þarf meira fé
PCC á Bakka Kísilverið var gangsett vorið 2018. Mynd: PCC

Kísilver PCC á Bakka mun standa undir allt að 7,6 prósent allrar losunar gróðurhúsalofttegunda á Íslandi verði það stækkað eins og það hefur leyfi til. Félagið er að hluta í eigu íslenskra lífeyrissjóða og banka og leitar nú 5 milljarða króna innspýtingar í reksturinn eftir tafir og erfiðleika í starfsemi.

Málið var á forræði Vinstri grænna í ríkisstjórn með Samfylkingunni þegar það var samþykkt vorið 2013, en það sætti mikilli gagnrýni meðal flokksmanna. Svandís Svavarsdóttir, þá umhverfisráðherra, sat hjá við afgreiðslu málsins, meðal annars vegna óánægju með kostnað ríkisins vegna þess. Áætlað var að skattalegar ívilnanir vegna framkvæmdarinnar mundu kosta ríkissjóð 100–150 milljónir króna á ári og kostnaður ríkisins vegna innviðauppbyggingar og styrkja gat numið 3,4 milljörðum króna.

Kísilverið tók til starfa vorið 2018 og starfar nú í fullri afkastagetu miðað við fyrsta áfanga. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um frekari stækkun verksmiðjunnar upp í fulla mögulega notkun, samkvæmt upplýsingum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár