Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Draga vegatollar úr umferð?

Svar: Já

Draga vegatollar úr umferð?
Umferðin öll í hnút Álagning vegatolla hefur virkað til að draga úr umferð í borgum þar sem þeir hafa verið lagðir á. Mynd: Shutterstock

Vegatollar til að draga úr eða stýra umferð í borgum eru ekki algengir, enda mjög umdeildar ráðstafanir. Stærstu borgirnar þar sem slíkir vegatollar eru lagðir á eru Singapúr, þar sem vegatollar voru teknir upp þegar árið 1975, Lundúnir, Stokkhólmur, Gautaborg og Mílanó. Þá eru slíkir tollar lagðir á í Osló, Björgvin og Þrándheimi í Noregi, svo dæmi séu nefnd. Vegatollar eru einnig innheimtir á þjóðvegum mjög víða en eru þar einkum notaðir til fjáröflunar en ekki til að stýra umferð.

Árið 2003 voru lagðir á vegatollar í Lundúnum, svokallaðir tepputollar. Um síðustu aldamót voru umferðartafir og -teppur í borginni einhverjar hinar verstu í Evrópu. Þegar tollarnir voru lagðir á hafði það þegar áhrif. Umferð um miðborgina dróst saman um 15 prósent. Á svæðunum sem tollarnir náðu yfir dró einnig úr umferðarteppum. Meðalumferðartími á kílómetra féll frá því að vera rúmar fjórar og hálf mínúta og niður í rúmar þrjár og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Staðreyndavaktin

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár