Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Draga vegatollar úr umferð?

Svar: Já

Draga vegatollar úr umferð?
Umferðin öll í hnút Álagning vegatolla hefur virkað til að draga úr umferð í borgum þar sem þeir hafa verið lagðir á. Mynd: Shutterstock

Vegatollar til að draga úr eða stýra umferð í borgum eru ekki algengir, enda mjög umdeildar ráðstafanir. Stærstu borgirnar þar sem slíkir vegatollar eru lagðir á eru Singapúr, þar sem vegatollar voru teknir upp þegar árið 1975, Lundúnir, Stokkhólmur, Gautaborg og Mílanó. Þá eru slíkir tollar lagðir á í Osló, Björgvin og Þrándheimi í Noregi, svo dæmi séu nefnd. Vegatollar eru einnig innheimtir á þjóðvegum mjög víða en eru þar einkum notaðir til fjáröflunar en ekki til að stýra umferð.

Árið 2003 voru lagðir á vegatollar í Lundúnum, svokallaðir tepputollar. Um síðustu aldamót voru umferðartafir og -teppur í borginni einhverjar hinar verstu í Evrópu. Þegar tollarnir voru lagðir á hafði það þegar áhrif. Umferð um miðborgina dróst saman um 15 prósent. Á svæðunum sem tollarnir náðu yfir dró einnig úr umferðarteppum. Meðalumferðartími á kílómetra féll frá því að vera rúmar fjórar og hálf mínúta og niður í rúmar þrjár og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Staðreyndavaktin

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár