Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Draga vegatollar úr umferð?

Svar: Já

Draga vegatollar úr umferð?
Umferðin öll í hnút Álagning vegatolla hefur virkað til að draga úr umferð í borgum þar sem þeir hafa verið lagðir á. Mynd: Shutterstock

Vegatollar til að draga úr eða stýra umferð í borgum eru ekki algengir, enda mjög umdeildar ráðstafanir. Stærstu borgirnar þar sem slíkir vegatollar eru lagðir á eru Singapúr, þar sem vegatollar voru teknir upp þegar árið 1975, Lundúnir, Stokkhólmur, Gautaborg og Mílanó. Þá eru slíkir tollar lagðir á í Osló, Björgvin og Þrándheimi í Noregi, svo dæmi séu nefnd. Vegatollar eru einnig innheimtir á þjóðvegum mjög víða en eru þar einkum notaðir til fjáröflunar en ekki til að stýra umferð.

Árið 2003 voru lagðir á vegatollar í Lundúnum, svokallaðir tepputollar. Um síðustu aldamót voru umferðartafir og -teppur í borginni einhverjar hinar verstu í Evrópu. Þegar tollarnir voru lagðir á hafði það þegar áhrif. Umferð um miðborgina dróst saman um 15 prósent. Á svæðunum sem tollarnir náðu yfir dró einnig úr umferðarteppum. Meðalumferðartími á kílómetra féll frá því að vera rúmar fjórar og hálf mínúta og niður í rúmar þrjár og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Staðreyndavaktin

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
5
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár