Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Björgólfur Thor lítið sýnilegur á Íslandi

Björgólf­ur Thor er að­eins stjórn­ar­mað­ur í einu ís­lensku fé­lagi, þrátt fyr­ir að vera lan­g­rík­asti Ís­lend­ing­ur­inn. Tveir helstu sam­verka­menn Björgólfs Thors eru stærstu hlut­haf­ar leigu­fé­lags­ins Ás­brú­ar á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu. Eign­ar­hald­ið er í gegn­um Lúx­em­borg. Talskona Björgólfs seg­ir hann ekki tengj­ast fé­lag­inu, þótt heim­il­is­föng­in fari sam­an.

Björgólfur Thor lítið sýnilegur á Íslandi
Sagður ekki tengjast leigufélaginu Ragnhildur Sverrisdóttir segir að Björgólfur Thor eigi ekkert í leigufélaginu Ásbrú en tveir af hans nánustu aðstoðarmönnum og ráðgjöfum, Andri Sveinsson og Birgir Már Ragnarsson, eru stærstu hluthafarnir í gegnum félag í Lúxemborg. Mynd:

Tveir af  nánustu samverka- og aðstoðarmönnum Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis í gegnum árin, Andri Sveinsson og Birgir Már Ragnarsson, eru stærstu hluthafar leigufélagsins Ásbrúar í gegnum félag í Lúxemborg sem þeir eru skráðir eigendur að. Félag þeirra er stærsti einstaki eigandi stærsta hluthafans, sem á 90 prósenta hlut, og eiga þeir 28 prósenta hlut í honum. 

Ásbrú er eitt af þeim félögum sem keypti fasteignir á gamla varnarliðssvæðinu á Miðnesheiði af ríkisfyrirtækinu Kadeco fyrir nokkrum árum. Samtals keypti Ásbrú ehf. 470 íbúðir af Kadeco árið 2016. Ásbrú hefur síðan selt hluta af íbúðunum en leigir hluta þeirra út.

Stærsti eigandi Ásbrúar er félagið P190 ehf. Þeir Andri og Birgir Már hafa unnið hjá fjárfestingarfélagi Björgólfs Thors, Novator, í á annan áratug og eru einnig hluthafar í félaginu. Þeir eiga saman félagið Omega S.á.r.l. í Lúxemborg sem á 28 prósenta hlut í P190 ehf., stærsta hluthafa leigufélagsins í gegnum íslenska félagið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Leigumarkaðurinn

Telja mikið eignarhald hagnaðardrifinna leigufélaga skýra skarpar verðhækkanir á Suðurnesjum
FréttirLeigumarkaðurinn

Telja mik­ið eign­ar­hald hagn­að­ar­drif­inna leigu­fé­laga skýra skarp­ar verð­hækk­an­ir á Suð­ur­nesj­um

Leigu­verð held­ur áfram að hækka víð­ast hvar á land­inu sam­kvæmt nýj­asta mán­að­ar­riti Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­unn­ar. At­hygli vek­ur að verð fyr­ir leigu­íbúð­ir á Suð­ur­nesj­um hef­ur hækk­að óvenju hratt á síð­ustu sex mán­uð­um. Telja skýrslu­höf­und­ar að það megi rekja til óvenju hás hlut­falls leigu­íbúða í eigu ein­stak­linga og hagn­að­ar­drif­inna leigu­fé­laga.
Stjórnarformaður Ölmu segir breytingar á húsaleigulögum óþarfar
FréttirLeigumarkaðurinn

Stjórn­ar­formað­ur Ölmu seg­ir breyt­ing­ar á húsa­leigu­lög­um óþarf­ar

Gunn­ar Þór Gísla­son, stjórn­ar­formað­ur Ölmu íbúð­ar­fé­lags seg­ir frum­varp inn­viða­ráð­herra um breyt­ing­ar á húsa­leigu­lög­um vera gegn­sýrt for­ræð­is­hyggju og skriffinnsku sem vegi að samn­inga­frels­inu. Í um­sögn sem Alma sendi til vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is er lagst gegn öll­um helstu meg­in­at­rið­um frum­varps­ins.
Óheyrilegar verðhækkanir á leigumarkaði: „Þeir eru eins og óðir hanar í mannaskít“
NeytendurLeigumarkaðurinn

Óheyri­leg­ar verð­hækk­an­ir á leigu­mark­aði: „Þeir eru eins og óð­ir han­ar í manna­skít“

Aug­lýs­ing sem birt­ist á fast­eigna­vefn­um Igloo hef­ur vak­ið mikla at­hygli og um­ræðu. Þar er fjög­urra her­bergja íbúð í Reykja­vík aug­lýst til leigu fyr­ir 550.000 krón­ur á mán­uði. Guð­mund­ur Hrafn Arn­gríms­son, formað­ur Leigj­enda­sam­tak­anna, seg­ir stöð­una vera grafal­var­lega. Hann seg­ir mörg heim­ili á leigu­mark­aði búi í dag við grimmi­lega og kerf­is­bundna fjár­kúg­un.
Staða fjölskyldna á leigumarkaði hríðversnar milli ára
FréttirLeigumarkaðurinn

Staða fjöl­skyldna á leigu­mark­aði hríð­versn­ar milli ára

Sam­kvæmt nið­ur­stöð­um leigu­könn­un­ar Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar versn­aði samn­ingstaða leigj­enda gagn­vart leigu­söl­um um­tals­vert milli ár­anna 2022 og 2023. Könn­un­in bend­ir einnig þess að bæði hafi leigu­verð hækk­að og fram­boð á hús­næði við hæfi dreg­ist sam­an milli ára. Þró­un­in leggst þyngst á fjöl­skyld­ur sem bjuggu við þrengri kost ár­ið 2023 í sam­an­burði við ár­ið 2022.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár