Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

Starfs­fólk Bjargs, deild­ar við Hval­eyr­ar­skóla sem sinn­ir kennslu barna sem sótt hafa um vernd á Ís­landi, beita mann­gæsku og al­úð í störf­um sín­um. Þau gleðj­ast þeg­ar börn fá hér hæli en eru hrygg yf­ir öll­um þeim sem send eru úr landi.

Þurfa að kveðja allt of mörg börn
Ríður á að sýna kærleik Elísa og Anna Rós segja að mestu skipti að sýna börnunum kærleik og stuðning. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þau fá til sín börn á flótta sem leitað hafa verndar á Íslandi. Börn sem hafa sum hver aldrei gengið í skóla, eru ólæs og óskrifandi, ekki talandi á neina aðra tungu en móðurmálið. Sum þeirra hafa verið á flótta alla sína ævi, eiga sér ekkert heimaland, jafnvel enga fjölskyldu. Dæmi eru um börn sem eru alvarlega veik á líkama og sál eftir þá lífsreynslu sem þau hafa gengið í gegnum. Á móti þeim öllum taka þau með manngæsku að vopni, með faðminn opinn.

Þetta er starfsfólk Bjargs, deildar í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði, sem þjónustar börn sem hingað hafa komið í leit að hæli og sótt um alþjóðlega vernd hér á landi, ýmist með fjölskyldum sínum eða á eigin vegum. Útlendingastofnun samdi við þrjú sveitarfélög, Hafnarfjörð, Reykjavík og Reykjanesbæ, um að sjá um menntun barna í þessum hópi, barna sem bíða þess að tekin verði ákvörðun um hvort að þeim …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár