Þurfa að kveðja allt of mörg börn

Starfs­fólk Bjargs, deild­ar við Hval­eyr­ar­skóla sem sinn­ir kennslu barna sem sótt hafa um vernd á Ís­landi, beita mann­gæsku og al­úð í störf­um sín­um. Þau gleðj­ast þeg­ar börn fá hér hæli en eru hrygg yf­ir öll­um þeim sem send eru úr landi.

Þurfa að kveðja allt of mörg börn
Ríður á að sýna kærleik Elísa og Anna Rós segja að mestu skipti að sýna börnunum kærleik og stuðning. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þau fá til sín börn á flótta sem leitað hafa verndar á Íslandi. Börn sem hafa sum hver aldrei gengið í skóla, eru ólæs og óskrifandi, ekki talandi á neina aðra tungu en móðurmálið. Sum þeirra hafa verið á flótta alla sína ævi, eiga sér ekkert heimaland, jafnvel enga fjölskyldu. Dæmi eru um börn sem eru alvarlega veik á líkama og sál eftir þá lífsreynslu sem þau hafa gengið í gegnum. Á móti þeim öllum taka þau með manngæsku að vopni, með faðminn opinn.

Þetta er starfsfólk Bjargs, deildar í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði, sem þjónustar börn sem hingað hafa komið í leit að hæli og sótt um alþjóðlega vernd hér á landi, ýmist með fjölskyldum sínum eða á eigin vegum. Útlendingastofnun samdi við þrjú sveitarfélög, Hafnarfjörð, Reykjavík og Reykjanesbæ, um að sjá um menntun barna í þessum hópi, barna sem bíða þess að tekin verði ákvörðun um hvort að þeim …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár