Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

Starfs­fólk Bjargs, deild­ar við Hval­eyr­ar­skóla sem sinn­ir kennslu barna sem sótt hafa um vernd á Ís­landi, beita mann­gæsku og al­úð í störf­um sín­um. Þau gleðj­ast þeg­ar börn fá hér hæli en eru hrygg yf­ir öll­um þeim sem send eru úr landi.

Þurfa að kveðja allt of mörg börn
Ríður á að sýna kærleik Elísa og Anna Rós segja að mestu skipti að sýna börnunum kærleik og stuðning. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þau fá til sín börn á flótta sem leitað hafa verndar á Íslandi. Börn sem hafa sum hver aldrei gengið í skóla, eru ólæs og óskrifandi, ekki talandi á neina aðra tungu en móðurmálið. Sum þeirra hafa verið á flótta alla sína ævi, eiga sér ekkert heimaland, jafnvel enga fjölskyldu. Dæmi eru um börn sem eru alvarlega veik á líkama og sál eftir þá lífsreynslu sem þau hafa gengið í gegnum. Á móti þeim öllum taka þau með manngæsku að vopni, með faðminn opinn.

Þetta er starfsfólk Bjargs, deildar í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði, sem þjónustar börn sem hingað hafa komið í leit að hæli og sótt um alþjóðlega vernd hér á landi, ýmist með fjölskyldum sínum eða á eigin vegum. Útlendingastofnun samdi við þrjú sveitarfélög, Hafnarfjörð, Reykjavík og Reykjanesbæ, um að sjá um menntun barna í þessum hópi, barna sem bíða þess að tekin verði ákvörðun um hvort að þeim …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár