Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs

Siða­regl­ur fyr­ir borg­ar­full­trúa Reykja­vík­ur hafa ver­ið stað­fest­ar. Marta Guð­jóns­dótt­ir og full­trú­ar minni­hlut­ans segj­ast ekki hafa trú á að þær verði tekn­ar al­var­lega vegna spurn­inga Dóru Bjart­ar Guð­jóns­dótt­ur um fjár­hags­lega hags­muni Ey­þórs Arn­alds.

Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs
Dóra Björt, Marta og Eyþór Marta Guðjónsdóttir segir það hafa verið óviðeigandi af Dóru Björt að spyrja um hagsmuni Eyþórs.

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, og áheyrnarfulltrúar í forsætisnefnd Reykjavíkurborgar, segjast ekki hafa trú á að nýstaðfestar siðareglur borgarfulltrúa verði teknar alvarlega. Nefna þær sem dæmi að Dóra Björt Guðjónsdóttir, fyrrverandi forseti borgarstjórnar, hafi spurt Eyþór Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokks, um fjárhagslega hagsmuni hans á borgarstjórnarfundi.

Siðareglur kjörinna fulltrúa hafa verið staðfestar af samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu og var bréf þess efnis lagt fram á fundi forsætisnefndar á föstudag. „Við sýnum kurteisi, tillitssemi og virðum einkalíf annarra,“ segir í 9. grein þeirra, en á kjörtímabilinu hefur mikið verið rætt um einelti og átök innan ráðhússins. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, var eini fulltrúinn sem kaus gegn samþykkt siðareglnanna, en Kolbrún Baldursdóttir úr Flokki fólksins sat hjá.

„Fullur hugur er hjá meirihluta borgarstjórnar að fylgja siðareglum bæði í orði og anda, og eru allir aðrir borgarfulltrúar hvattir til þess einnig, óháð því hvort þeir hafi staðið að samþykkt þeirra eður ei,“ segir í bókun fulltrúa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár