Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

Ein­ar Sig­fús­son seldi helm­ings­hlut sinn í ánni og aðliggj­andi jörð­um á Snæ­fellsnesi á síð­asta ári. Fjár­magn­s­tekj­ur upp á tæp­an millj­arð gerðu hann að skattakóngi Garða­bæj­ar.

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða
Hagnaðist gríðarlega á sölu Einar hagnaðist gríðarlega á sölu Haffjarðarár. Mynd: MBL / Einar Falur Ingólfsson

Einar Sigfússon er þekktur veiðimaður og hefur síðustu ár rekið laxveiðiána Norðurá í Borgarfirði og einnig Haffjarðará á Snæfellsnesi. Einar seldi á síðasta ári helmingshlut sinn í Haffjarðará og jarðir sem liggja að ánni til félags í eigu Óttars Magnús Yngvasonar, sem átti Haffjarðará til móts við Einar. Kaupverðið var um tveir milljarðar króna. Það er af þeim sökum sem Einar trónir á toppi lista skattgreiðenda í Garðabæ, vegna hinna gríðarháu sölutekna sem hann fékk fyrir Haffjarðaránna.

Alls hafði Einar ríflega 920 milljónir króna í fjármagnstekjur á ári. Almennar tekjur hans á mánuði numu rúmum 630 þúsund krónum og heildartekjurnar voru því tæpar 931 milljón á síðasta ári.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár