Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

Þórólf­ur Gísla­son kaup­fé­lags­stjóri KS hafði rúm­ar 78 millj­ón­ir króna í tekj­ur á síð­asta ári. Lang­stærst­ur hluti tekn­anna voru launa­tekj­ur.

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra
Vel launaður kaupfélagsstjóri Þórólfur hafði um 78 milljónir króna í tekjur á síðasta ári.

Þórólfur Gíslason er kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, sem er langstærsti atvinnurekandi og vinnuveitandinn í Skagafirði. Hann sat í miðstjórn Framsóknarflokksins um árabil og er sagður hafa talsverð ítök innan flokksins. Á síðasta ári námu almennar tekjur hans rúmum 6 milljónum króna á mánuði. Þar að auki fékk hann 5 milljónir í fjármagnstekjur.

Kaupfélagið rekur fjölda dótturfélaga, meðal annars útgerðina FISK Seafood og Fóðurblönduna, og hefur notið góðs af tengslunum við Framsóknarflokkinn í gegnum tíðina, t.d. þegar Halldór Ásgrímsson þáverandi formaður flokksins beitti sér fyrir því að hlutabréf í tryggingafélaginu VÍS yrðu seld út úr Landsbankanum árið 2002 og Kaupfélagið fékk að kaupa slík bréf ásamt Skinney Þinganesi, útgerðarfyrirtæki fjölskyldu Halldórs. Þórólfur greiddi sér 60 milljóna króna arð út úr eignarhaldsfélagi sínu, Háuhlið 2 ehf., árið 2016 og 90 milljónir í fyrra.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár