Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

Þórólf­ur Gísla­son kaup­fé­lags­stjóri KS hafði rúm­ar 78 millj­ón­ir króna í tekj­ur á síð­asta ári. Lang­stærst­ur hluti tekn­anna voru launa­tekj­ur.

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra
Vel launaður kaupfélagsstjóri Þórólfur hafði um 78 milljónir króna í tekjur á síðasta ári.

Þórólfur Gíslason er kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga, sem er langstærsti atvinnurekandi og vinnuveitandinn í Skagafirði. Hann sat í miðstjórn Framsóknarflokksins um árabil og er sagður hafa talsverð ítök innan flokksins. Á síðasta ári námu almennar tekjur hans rúmum 6 milljónum króna á mánuði. Þar að auki fékk hann 5 milljónir í fjármagnstekjur.

Kaupfélagið rekur fjölda dótturfélaga, meðal annars útgerðina FISK Seafood og Fóðurblönduna, og hefur notið góðs af tengslunum við Framsóknarflokkinn í gegnum tíðina, t.d. þegar Halldór Ásgrímsson þáverandi formaður flokksins beitti sér fyrir því að hlutabréf í tryggingafélaginu VÍS yrðu seld út úr Landsbankanum árið 2002 og Kaupfélagið fékk að kaupa slík bréf ásamt Skinney Þinganesi, útgerðarfyrirtæki fjölskyldu Halldórs. Þórólfur greiddi sér 60 milljóna króna arð út úr eignarhaldsfélagi sínu, Háuhlið 2 ehf., árið 2016 og 90 milljónir í fyrra.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár