Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

Í fyrsta sinn er birt­ur listi yf­ir rúm­lega tvö þús­und tekju­hæstu Ís­lend­ing­ana. Með­al-Ís­lend­ing­ur­inn væri 254 ár að vinna sér inn það sem sá tekju­hæsti fékk.

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
Einn tekjuhæsti Íslendingurinn Einar Sigfússon, eigandi Haffjarðarár, er ofarlega á lista yfir tekjuhæstu Íslendingana í fyrra. Mynd: MBL / Einar Falur Ingólfsson

Stundin gefur í dag út prentútgáfu með lista yfir rúmlega tvö þúsund tekjuhæstu Íslendinga út frá skattgreiðslum ársins 2018 í sérstöku hátekjublaði. Er þetta í fyrsta skipti sem svo ítarlegar upplýsingar um tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi eru gefnar út á prenti.

Upplýsingarnar eru annars eðlis en þær sem koma fram í tekjublöðum Frjálsrar verslunar og DV. Í fyrsta lagi er aðeins litið efst í tekjustigann og einstaklingar flokkaðir eftir sveitarfélögum en ekki starfsstéttum. Í öðru lagi tekur umfjöllunin ekki aðeins til atvinnutekna og lífeyristekna heldur einnig fjármagnstekna.

Í blaðinu er rýnt sérstaklega í stöðu tekjuhæsta 0,1 prósentsins á Íslandi, en sá hópur samanstendur að miklu leyti af eigendum og stjórnendum fyrirtækja, útgerðarmönnum, bankamönnum, fjárfestum, fólki sem seldi hlutabréf í fyrirtækjum fyrir umtalsverða fjármuni í fyrra eða erfði miklar eignir. Alls runnu um 46 milljarðar til þessa hóps, þar af 76 prósent í formi fjármagnstekna sem bera mun lægri skatt en launatekjur. Þannig greiddi tekjuhæsta 0,1 prósentið greiddi um 26 prósent tekna sinna í skatt árið 2018. 

Ítarleg umfjöllun birtist í prentútgáfu Stundarinnar sem nálgast má rafrænt hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

0,1 prósentið

Hátekjufólki finnst skattarnir alltof háir
Úttekt0,1 prósentið

Há­tekju­fólki finnst skatt­arn­ir alltof há­ir

„Mað­ur borg­ar bara þessa skatta og er hund­fúll yf­ir því,“ seg­ir stjórn­ar­formað­ur fast­eigna­fé­lags sem fékk meira en millj­arð í fjár­magn­s­tekj­ur ár­ið 2017. „Hlut­verk skatts­ins á ekki að vera að jafna út tekj­ur,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri sem kall­ar eft­ir flat­ara skatt­kerfi. Tekju­há­ir Ís­lend­ing­ar sem Stund­in ræddi við hafa áhyggj­ur af því að skatt­ar dragi úr hvat­an­um til verð­mæta­sköp­un­ar og telja fjár­magn­s­tekj­ur skatt­lagð­ar of mik­ið.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár