
Mynd: Drew Christie
Uppáhaldsbókin sem ég mun sennilega aldrei lesa er skáldsagan Messías eftir Bruno Schulz sem týndist eftir að höfundurinn var myrtur í síðari heimsstyrjöldinni. Sagan af Messías er meðal þeirra umfjöllunarefna sem ég tek fyrir í þáttaröðinni Listin að brenna bækur sem hefst á Rás 1 laugardaginn 24. ágúst.
Athugasemdir