Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Bad feminist eftir Roxane Gay

Þórð­ur Krist­ins­son, kenn­ari í kynja­fræði við Kvenna­skól­ann í Reykja­vík.

Bad feminist eftir Roxane Gay

Þar sem um er að ræða greinasafn er viðbúið að þær sé misgóðar og fjalla um ótrúlega ólík málefni, allt frá skrafl-keppnum, framhaldsskólakennslu, alls kyns afþreyingarefni, kynjajafnrétti, kynferðisofbeldi, forréttindi og rasisma. Þar sem Roxane tekst best til nær hún að vera á sömu stundu blátt áfram, bráðfyndin, persónuleg, fræðandi og krítísk.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bókin

Bókin

BÓK­IN: Stein­unn Harð­ar­dótt­ir

Skál­dævi­saga Michelang­e­los  „The agony and the ecta­sy“ eft­ir Irv­ing Stones heill­aði mig mjög. Michelang­elo var fædd­ur í Settignano rétt ut­an við Flórens. Ég fylgdi hon­um í hug­an­um ganga til borg­ar­inn­ar til að nema högg­myndal­ist móti vilja föð­ur síns. Í kjöl­far­ið skipu­lagði ég göngu­ferð í og um­hverf­is Flórens þar sem geng­ið var Í fót­spor Michelang­e­los.                                                                                               Þessi bók gef­ur ein­stak­lega lif­andi mynd...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár