
Þar sem um er að ræða greinasafn er viðbúið að þær sé misgóðar og fjalla um ótrúlega ólík málefni, allt frá skrafl-keppnum, framhaldsskólakennslu, alls kyns afþreyingarefni, kynjajafnrétti, kynferðisofbeldi, forréttindi og rasisma. Þar sem Roxane tekst best til nær hún að vera á sömu stundu blátt áfram, bráðfyndin, persónuleg, fræðandi og krítísk.
Athugasemdir