Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Efling fjármálalæsis í biðstöðu þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar

Verk­efni stjórn­valda um efl­ingu fjár­mála­læsis með að­komu fjölda að­ila varð að engu ár­ið 2016. Stjórn­völd hafa ekki til­kynnt um frek­ari að­gerð­ir, þrátt fyr­ir að skort­ur á fjár­mála­læsi sé tal­in ein helsta áskor­un­in á sviði fjöl­skyldu­mála. Stofn­un um fjár­mála­læsi ligg­ur í dvala.

Efling fjármálalæsis í biðstöðu þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar
Fjármál Starfshópar hafa ítrekað bent á nauðsyn þess að efla fjármálalæsi á Íslandi. Mynd: Shutterstock

Tveggja ára verkefni um eflingu fjármálalæsis féll milli skips og bryggju hjá stjórnvöldum árið 2016. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er „lélegt fjármálalæsi hjá almenningi“ talið ein af helstu áskorunum sem stjórnvöld standa frammi fyrir á sviði fjölskyldumála, en lítið hefur verið tilkynnt um aðgerðir í málaflokknum.

Samkvæmt minnisblaði frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu frá október 2016 stóð til að verja 20 milljónum króna til verkefnis um eflingu fjármálalæsis. Skipa átti verkefnishóp með tilnefningum frá menntastofnunum, samtökum og aðilum úr stjórnkerfinu. Til stóð að ráða sem verkefnisstjóra Breka Karlsson, núverandi formann Neytendasamtakanna, sem þá fór fyrir Stofnun um fjármálalæsi. Starfsemi stofnunarinnar hefur legið í dvala síðan Breki hóf störf hjá Neytendasamtökunum síðasta haust, en hún sinnti þorra rannsókna og framleiðslu kynningarefnis í málaflokknum. Stofnunin er rekin fyrir sjálfsaflafé og var Arion banki helsti styrktaraðili hennar um sjö ára skeið.

„Ég mun …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár