Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Efling fjármálalæsis í biðstöðu þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar

Verk­efni stjórn­valda um efl­ingu fjár­mála­læsis með að­komu fjölda að­ila varð að engu ár­ið 2016. Stjórn­völd hafa ekki til­kynnt um frek­ari að­gerð­ir, þrátt fyr­ir að skort­ur á fjár­mála­læsi sé tal­in ein helsta áskor­un­in á sviði fjöl­skyldu­mála. Stofn­un um fjár­mála­læsi ligg­ur í dvala.

Efling fjármálalæsis í biðstöðu þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar
Fjármál Starfshópar hafa ítrekað bent á nauðsyn þess að efla fjármálalæsi á Íslandi. Mynd: Shutterstock

Tveggja ára verkefni um eflingu fjármálalæsis féll milli skips og bryggju hjá stjórnvöldum árið 2016. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er „lélegt fjármálalæsi hjá almenningi“ talið ein af helstu áskorunum sem stjórnvöld standa frammi fyrir á sviði fjölskyldumála, en lítið hefur verið tilkynnt um aðgerðir í málaflokknum.

Samkvæmt minnisblaði frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu frá október 2016 stóð til að verja 20 milljónum króna til verkefnis um eflingu fjármálalæsis. Skipa átti verkefnishóp með tilnefningum frá menntastofnunum, samtökum og aðilum úr stjórnkerfinu. Til stóð að ráða sem verkefnisstjóra Breka Karlsson, núverandi formann Neytendasamtakanna, sem þá fór fyrir Stofnun um fjármálalæsi. Starfsemi stofnunarinnar hefur legið í dvala síðan Breki hóf störf hjá Neytendasamtökunum síðasta haust, en hún sinnti þorra rannsókna og framleiðslu kynningarefnis í málaflokknum. Stofnunin er rekin fyrir sjálfsaflafé og var Arion banki helsti styrktaraðili hennar um sjö ára skeið.

„Ég mun …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
2
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár