
Ég mæli með bókinni The Immortal Life of Henrietta Lacks eftir Rebecca Skloot, sem hún Ýr vinkona mín benti mér á í fyrra. Ótrúleg bók, þar sem lífi eiganda frægustu stofnfrumna í heimi eru gerð skil, eftir að frumurnar voru teknar og notaðar í leyfisleysi fjölskyldu hennar til krabbameinsrannsókna. Lesið hana.
Athugasemdir