Verðlagið langhæst á Íslandi

Hér má bera sam­an verð­lag í Evr­ópu­ríkj­um með gagn­virk­um hætti.

Verðlagið langhæst á Íslandi
Matarverð 50% hærra Matarverð er 50% hærra hér á landi en að meðaltali í Evrópu. Mynd: Shutterstock

Samanburður á neysluútgjöldum heimila í Evrópuríkjum leiðir í ljós að verðlagið er hæst á Íslandi. Þetta má sjá á nýjum upplýsingavef Eurostat, en Hagstofa Íslands vekur athygli á málinu á Facebook. 

Matvælaverð er um 50 prósentum hærra á Íslandi en að meðaltali í Evrópu. Þar er Ísland í þriðja sæti á eftir Sviss og Noregi. Verð á afþreyingarefni, menningu og íþrótta- og tómstundastarfsemi er hæst á Íslandi af öllum Evrópuríkjum og eins kostnaður við samgöngur.

Þá er verð á áfengi og tóbaki meira en tvöfalt hærra á Íslandi en að meðaltali í Evrópusambandinu og verð á fötum um helmingi hærra.

Hér að neðan má vera saman neysluverð í mismunandi málaflokkum. Hafa verður í huga að ekki er tekið mið af mismunandi kaupmætti og launakjörum.

Eins og sjá má hér að neðan er verðlagið langhæst í Noregi, Sviss og á Íslandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Efnahagsmál

Verðbólga hækkar meira en væntingar gerðu ráð fyrir
FréttirEfnahagsmál

Verð­bólga hækk­ar meira en vænt­ing­ar gerðu ráð fyr­ir

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,46% frá því í júní. Ár­s­verð­bólga mæl­ist nú 6,3 pró­sent en var kom­in nið­ur í 5,8 pró­sent síð­asta mán­uði. Það er meiri hækk­un en spár við­skipta­bank­anna gerðu ráð fyr­ir. Auk­in verð­bólga þýð­ir að minni lík­ur eru á því að stýri­vaxta­hækk­an­ir muni eiga sér stað á þessu ári eins og von­ast var til.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár