Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi

Normalíser­ing á kyn­ferð­is­legu of­beldi ýt­ir und­ir ótta kvenna og gerend­ur eru af­sak­að­ir, sam­kvæmt því sem fram kem­ur í nýrri fræði­grein. „Þær ótt­ast ekki að­eins að verða fyr­ir nauðg­un­um held­ur einnig sinnu­leysi rétt­ar­vörslu­kerf­is­ins og sam­fé­lags­ins.“

Litið á nauðganir sem óumflýjanlegar á Íslandi
Nauðgunarmenning Brotaþolar upplifa sig annars flokks og gerendur eru afsakaðir, að því er fram kemur í greininni. Mynd: Shutterstock

Kynferðislegt ofbeldi er „norm“ á Íslandi, ábyrgðin á því er sett á brotaþola og gerandinn er afsakaður. Þetta eru birtingarmyndir nauðgunarmenningar í íslensku samfélagi, að því sem fram kemur í nýrri fræðigrein Finnborgar Salome Steinþórsdóttur nýdoktors og Gyðu Margrétar Pétursdóttur, dósents við Háskóla Íslands, sem birt hefur verið í Ritinu, tímariti Hugvísindastofnunar.

„Helstu einkenni nauðgunarmenningar eru normalísering á kynferðislegu ofbeldi og orðræða sem setur ábyrgðina á brotaþola, dregur brotin í efa og afsakar gjörðir ofbeldismanna,“ segir í greininni. „Tíðni kynferðisbrota og aðgerðarleysi ríkisvaldsins varpa ljósi á hvernig nauðganir eru normalíseraðar. Samfélagið er meðvitað um að vandamál sé til staðar og á sama tíma er lítið gert til að sporna við því; litið er á nauðganir sem umflýjanlegar. Vandinn er kynbundinn, þar sem konur eru meirihluti brotaþola og karlar meirihluti gerenda. Þessi valdatengsl viðhalda kerfisbundinni undirskipun kvenna í samfélaginu.“

Finnborg Salome Steinþórsdóttir

Rannsókn Finnborgar og Gyðu byggir á rýnihópaviðtölum við háskólanema …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Jafnréttismál

„Stelpur, horfið bálreiðar um öxl“
Allt af létta

„Stelp­ur, horf­ið bál­reið­ar um öxl“

Una Torfa­dótt­ir söng­kona lend­ir enn í því að fólki finn­ist hún biðja um of há­ar upp­hæð­ir fyr­ir að stíga á svið. „Svo heyr­ir mað­ur sög­ur af strák­um sem eru að spila og eru að taka miklu meira og það þyk­ir bara töff,“ seg­ir Una. Hún tel­ur þó þetta ójafn­rétti „smá­mál“ mið­að við það mis­rétti sem kon­ur og kvár í minni­hluta­hóp­um verða fyr­ir.
Ekki fræðilegur möguleiki að manna vaktina með karlmönnum
ViðtalJafnréttismál

Ekki fræði­leg­ur mögu­leiki að manna vakt­ina með karl­mönn­um

Jakobína Rut Daní­els­dótt­ir var að reyna að fá einn af fjór­um karl­kyns sam­starfs­mönn­um sín­um til að taka vakt­ina henn­ar í dag þeg­ar hún ræddi við Heim­ild­ina í síð­ustu viku. Hún sinn­ir starfi sem hún get­ur ekki geng­ið í burtu frá, jafn­vel þó að á í dag sé kvenna­verk­fall. Hún er ein af þeim fjöl­mörgu kon­um sem halda heil­brigðis­kerf­inu uppi.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár