Að vera eða vera ekki blaðamaður

Ju­li­an Assange er hugs­an­lega um­deild­asti blaða­mað­ur heims. Meira að segja er deilt um hvort hann sé blaða­mað­ur.

Að vera eða vera ekki blaðamaður

 Julian Assange er hugsanlega umdeildasti blaðamaður heims. Meira að segja er deilt um hvort hann sé blaðamaður. Lögfræðingar og stuðningsmenn hans segja að Wikileaks sé ekkert annað en fjölmiðill sem hafi unnið að birtingu gagna með fjölda annarra virtra fjölmiðla á borð við The Guardian, New York Times og Der Spiegel. Sem ritstjóri Wikileaks hafi Assange verið að stunda blaðamennsku sem vakti heimsathygli og átti brýnt erindi við almenning.

Saksóknarar í Bandaríkjunum segja hann hafa ógnað öryggi ríkisins með birtingu leyniskjala og uppljóstranir af þeim toga eigi ekkert skylt við blaðamennsku. Hann er því ákærður fyrir njósnir og á yfir höfði sér þunga fangelsisdóma þar í landi. Þar fyrir utan segja andstæðingar Wikileaks að birtingarnar kunni að hafa kostað fjölda mannslífa þar sem engin leið sé að vita nema þær hafi komið upp um leynilega útsendara Bandaríkjanna í hættulegum alræðisríkjum. 

Þó hafa meira að segja nokkrir andstæðingar Assange frá fyrri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár