Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Að vera eða vera ekki blaðamaður

Ju­li­an Assange er hugs­an­lega um­deild­asti blaða­mað­ur heims. Meira að segja er deilt um hvort hann sé blaða­mað­ur.

Að vera eða vera ekki blaðamaður

 Julian Assange er hugsanlega umdeildasti blaðamaður heims. Meira að segja er deilt um hvort hann sé blaðamaður. Lögfræðingar og stuðningsmenn hans segja að Wikileaks sé ekkert annað en fjölmiðill sem hafi unnið að birtingu gagna með fjölda annarra virtra fjölmiðla á borð við The Guardian, New York Times og Der Spiegel. Sem ritstjóri Wikileaks hafi Assange verið að stunda blaðamennsku sem vakti heimsathygli og átti brýnt erindi við almenning.

Saksóknarar í Bandaríkjunum segja hann hafa ógnað öryggi ríkisins með birtingu leyniskjala og uppljóstranir af þeim toga eigi ekkert skylt við blaðamennsku. Hann er því ákærður fyrir njósnir og á yfir höfði sér þunga fangelsisdóma þar í landi. Þar fyrir utan segja andstæðingar Wikileaks að birtingarnar kunni að hafa kostað fjölda mannslífa þar sem engin leið sé að vita nema þær hafi komið upp um leynilega útsendara Bandaríkjanna í hættulegum alræðisríkjum. 

Þó hafa meira að segja nokkrir andstæðingar Assange frá fyrri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár