Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er stærsti stjórn­mála­flokk­ur lands­ins með 22,1% sam­kvæmt nýrri könn­un MMR. Fylgi rík­is­stjórn­ar­inn­ar hef­ur fall­ið í 40% og fylgi Fram­sókn­ar­flokks og Vinstri grænna lækk­ar sömu­leið­is.

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

Alls 11,3 prósent segjast mundu kjósa Vinstri græna ef gengið yrði til Alþingiskosninga nú, samkvæmt nýrri könnun MMR. Fylgi flokksins lækkar um þrjú prósentustig milli kannana. Þá lækkar fylgi ríkisstjórnarinnar úr 45,5% í lok maímánaðar í 40,2% nú.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur stjórnmálaflokkanna á Alþingi með 22,1% og hækkar lítillega frá síðustu könnun. Píratar og Samfylkingin fylgja á hæla hans með 14,4%. Framsóknarflokkurinn tapar tveimur prósentum frá síðustu könnun og mælist með 7,7%.

Miðflokkurinn mælist með 10,6% fylgi og Viðreisn með 9,5%. Loks mælist Sósíalistaflokkur Íslands með 4,4% og Flokkur fólksins með 4,2% fylgi. Könnunin var framkvæmd 7. til 14. júní 2019 og var heildarfjöldi svarenda 988 einstaklingar, 18 ára og eldri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu