Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er stærsti stjórn­mála­flokk­ur lands­ins með 22,1% sam­kvæmt nýrri könn­un MMR. Fylgi rík­is­stjórn­ar­inn­ar hef­ur fall­ið í 40% og fylgi Fram­sókn­ar­flokks og Vinstri grænna lækk­ar sömu­leið­is.

Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur

Alls 11,3 prósent segjast mundu kjósa Vinstri græna ef gengið yrði til Alþingiskosninga nú, samkvæmt nýrri könnun MMR. Fylgi flokksins lækkar um þrjú prósentustig milli kannana. Þá lækkar fylgi ríkisstjórnarinnar úr 45,5% í lok maímánaðar í 40,2% nú.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur stjórnmálaflokkanna á Alþingi með 22,1% og hækkar lítillega frá síðustu könnun. Píratar og Samfylkingin fylgja á hæla hans með 14,4%. Framsóknarflokkurinn tapar tveimur prósentum frá síðustu könnun og mælist með 7,7%.

Miðflokkurinn mælist með 10,6% fylgi og Viðreisn með 9,5%. Loks mælist Sósíalistaflokkur Íslands með 4,4% og Flokkur fólksins með 4,2% fylgi. Könnunin var framkvæmd 7. til 14. júní 2019 og var heildarfjöldi svarenda 988 einstaklingar, 18 ára og eldri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu