Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Mikil réttarbót fyrir börn sem missa foreldri

Ný lög sem auka rétt barna sem að­stand­enda eru sögð mik­ið fram­fara­skref. Ekk­ill sem missti konu sína ár­ið 2015 seg­ir að ekk­ert frum­kvæði hafi þá ver­ið að því að veita hon­um og dætr­um hans að­stoð.

Mikil réttarbót fyrir börn sem missa foreldri
Frumkvæðisskylda tryggð Með lagabreytingunni er heilbrigðisstarfsfólki skylt að hafa frumkvæði að nauðsynlegum stuðningi við börn sem eiga foreldra með lífshótandi sjúkdóm, eða ef foreldrar barna falla frá. Mynd: Shutterstock

Samþykkt lagafrumvarps sem auka á rétt barna sem aðstandenda foreldra með lífshótandi sjúkdóma eða sem fallið hafa frá eru gríðarlegt framfaraskref að mati ekkju sem missti manninn sinn úr langvinnum sjúkdómi. Ekkill sem missti konu sína skyndilega árið 2015 segir að þá hafi ekkert frumkvæði verið haft í að veita honum og dætrum hans liðsinni vegna andlátsins. Hann fagnar því að frumkvæðisskylda hafi verið lögfest þegar kemur að stuðningi við börn í slíkum aðstæðum.

Frumkvæðisskylda fagfólks lögfest

Umrætt lagafrumvarp var samþykkt 4. júní síðastliðinn en í því fólust breytingar á ýmsum lögum vegna réttar barna sem aðstandenda. Þannig er tilekið að börn eigi rétt á viðeigandi ráðgjöf og stuðningi sem aðstandendur foreldris sem glími við alvarleg veikindi eða foreldris sem fellur frá. Heilbrigðisstarfsfólki sem komi að meðferð sjúklinga beri að huga að rétti barna og þörfum þeirra í þessu samhengi. Skyldur eru þá og lagðar á leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu