Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Mikil réttarbót fyrir börn sem missa foreldri

Ný lög sem auka rétt barna sem að­stand­enda eru sögð mik­ið fram­fara­skref. Ekk­ill sem missti konu sína ár­ið 2015 seg­ir að ekk­ert frum­kvæði hafi þá ver­ið að því að veita hon­um og dætr­um hans að­stoð.

Mikil réttarbót fyrir börn sem missa foreldri
Frumkvæðisskylda tryggð Með lagabreytingunni er heilbrigðisstarfsfólki skylt að hafa frumkvæði að nauðsynlegum stuðningi við börn sem eiga foreldra með lífshótandi sjúkdóm, eða ef foreldrar barna falla frá. Mynd: Shutterstock

Samþykkt lagafrumvarps sem auka á rétt barna sem aðstandenda foreldra með lífshótandi sjúkdóma eða sem fallið hafa frá eru gríðarlegt framfaraskref að mati ekkju sem missti manninn sinn úr langvinnum sjúkdómi. Ekkill sem missti konu sína skyndilega árið 2015 segir að þá hafi ekkert frumkvæði verið haft í að veita honum og dætrum hans liðsinni vegna andlátsins. Hann fagnar því að frumkvæðisskylda hafi verið lögfest þegar kemur að stuðningi við börn í slíkum aðstæðum.

Frumkvæðisskylda fagfólks lögfest

Umrætt lagafrumvarp var samþykkt 4. júní síðastliðinn en í því fólust breytingar á ýmsum lögum vegna réttar barna sem aðstandenda. Þannig er tilekið að börn eigi rétt á viðeigandi ráðgjöf og stuðningi sem aðstandendur foreldris sem glími við alvarleg veikindi eða foreldris sem fellur frá. Heilbrigðisstarfsfólki sem komi að meðferð sjúklinga beri að huga að rétti barna og þörfum þeirra í þessu samhengi. Skyldur eru þá og lagðar á leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár