Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Mikil réttarbót fyrir börn sem missa foreldri

Ný lög sem auka rétt barna sem að­stand­enda eru sögð mik­ið fram­fara­skref. Ekk­ill sem missti konu sína ár­ið 2015 seg­ir að ekk­ert frum­kvæði hafi þá ver­ið að því að veita hon­um og dætr­um hans að­stoð.

Mikil réttarbót fyrir börn sem missa foreldri
Frumkvæðisskylda tryggð Með lagabreytingunni er heilbrigðisstarfsfólki skylt að hafa frumkvæði að nauðsynlegum stuðningi við börn sem eiga foreldra með lífshótandi sjúkdóm, eða ef foreldrar barna falla frá. Mynd: Shutterstock

Samþykkt lagafrumvarps sem auka á rétt barna sem aðstandenda foreldra með lífshótandi sjúkdóma eða sem fallið hafa frá eru gríðarlegt framfaraskref að mati ekkju sem missti manninn sinn úr langvinnum sjúkdómi. Ekkill sem missti konu sína skyndilega árið 2015 segir að þá hafi ekkert frumkvæði verið haft í að veita honum og dætrum hans liðsinni vegna andlátsins. Hann fagnar því að frumkvæðisskylda hafi verið lögfest þegar kemur að stuðningi við börn í slíkum aðstæðum.

Frumkvæðisskylda fagfólks lögfest

Umrætt lagafrumvarp var samþykkt 4. júní síðastliðinn en í því fólust breytingar á ýmsum lögum vegna réttar barna sem aðstandenda. Þannig er tilekið að börn eigi rétt á viðeigandi ráðgjöf og stuðningi sem aðstandendur foreldris sem glími við alvarleg veikindi eða foreldris sem fellur frá. Heilbrigðisstarfsfólki sem komi að meðferð sjúklinga beri að huga að rétti barna og þörfum þeirra í þessu samhengi. Skyldur eru þá og lagðar á leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár