Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Mikil réttarbót fyrir börn sem missa foreldri

Ný lög sem auka rétt barna sem að­stand­enda eru sögð mik­ið fram­fara­skref. Ekk­ill sem missti konu sína ár­ið 2015 seg­ir að ekk­ert frum­kvæði hafi þá ver­ið að því að veita hon­um og dætr­um hans að­stoð.

Mikil réttarbót fyrir börn sem missa foreldri
Frumkvæðisskylda tryggð Með lagabreytingunni er heilbrigðisstarfsfólki skylt að hafa frumkvæði að nauðsynlegum stuðningi við börn sem eiga foreldra með lífshótandi sjúkdóm, eða ef foreldrar barna falla frá. Mynd: Shutterstock

Samþykkt lagafrumvarps sem auka á rétt barna sem aðstandenda foreldra með lífshótandi sjúkdóma eða sem fallið hafa frá eru gríðarlegt framfaraskref að mati ekkju sem missti manninn sinn úr langvinnum sjúkdómi. Ekkill sem missti konu sína skyndilega árið 2015 segir að þá hafi ekkert frumkvæði verið haft í að veita honum og dætrum hans liðsinni vegna andlátsins. Hann fagnar því að frumkvæðisskylda hafi verið lögfest þegar kemur að stuðningi við börn í slíkum aðstæðum.

Frumkvæðisskylda fagfólks lögfest

Umrætt lagafrumvarp var samþykkt 4. júní síðastliðinn en í því fólust breytingar á ýmsum lögum vegna réttar barna sem aðstandenda. Þannig er tilekið að börn eigi rétt á viðeigandi ráðgjöf og stuðningi sem aðstandendur foreldris sem glími við alvarleg veikindi eða foreldris sem fellur frá. Heilbrigðisstarfsfólki sem komi að meðferð sjúklinga beri að huga að rétti barna og þörfum þeirra í þessu samhengi. Skyldur eru þá og lagðar á leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu