Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis

Verð­ur fyrsta kon­an til að gegna starf­inu.

Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis
Nýr skrifstofustjóri Alþingis Ragna Árnadóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra, hefur verið ráðinn skrifstofustjóri Alþingis. Mynd: Johannes Jansson

Ragna Árnadóttir, aðstoðar forstjóri Landsvirkjunnar og fyrrverandi dómsmálaráðherra, hefur verið ráðin skrifstofustjóri Alþingis. Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis tilkynnti þetta nú í morgun. Ragna tekur við stöðunni 1. september næstkomandi. Ragna verður fyrsta konan til að gegna starfinu.

Ragna er fædd 30. ágúst 1966. Hún lauk embættisprófi í lögfræði við Háskóla Íslands árið 1991 og meistargráðu í Evrópurétti frá Háskólanum í Lundi árið 2000. Ragna var dómsmálaráðherra í tíð vinstri stjórnarinnar, á árunum 2009 til 2010. Hún var skrifstofustjóri Landsvirkjunar árin 2010 til 2012 og aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar síðan 2012.

Helgi Bernóduson, fráfarandi skrifstofustjóri Alþingis, hefur sinnt þeim starfa frá árinu 2005. Hann mun láta af störfum 1. september næstkomandi.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár