Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Starfsfólki sárnar ummælin eftir að hafa sýnt Skúla hollustu

Al­þýðu­sam­band Ís­lands gagn­rýndi Skúla Mo­gensen harð­lega á dög­un­um vegna um­mæla hans um að ís­lensk­ir kjara­samn­ing­ar hafi ver­ið of íþyngj­andi fyr­ir rekst­ur­inn. Fyrr­ver­andi starfs­menn WOW-air taka und­ir þá gagn­rýni og segja sorg­legt að Skúli kenni starfs­fólki um fall flug­fé­lags­ins og ætli þess vegna að ráða er­lenda áhöfn tak­ist hon­um að koma upp nýju flug­fé­lagi.

Starfsfólki sárnar ummælin eftir að hafa sýnt Skúla hollustu
Eins og sértrúarsöfnuður Fyrrverandi flugliði hjá WOW air líkti ástandinu innan fyrirtækisins, í kringum fall þess, við andrúmsloft innan sértrúarsafnaða. Dæmi munu vera um að fyrrverandi flugfreyjur félagsins hafi látið ramma einkennisbúninga sína inn og hengt þá upp á veggi. Mynd: b'MANAV'

Í samtali við Stundina segir fyrrverandi flugliði að andrúmsloftið innan fyrirtækisins í kringum og eftir gjaldþrot þess hafi helst minnt á sértrúarsöfnuð, þar sem starfsfólk hafði sýnt fyrirtækinu mikla hollustu og dæmi séu um að fyrrverandi flugfreyjur hafi rammað inn búningana sína. Í ljósi þess að mikil liðsheild hafi skapast innan fyrirtækisins og starfsfólkið hafi sýnt mikla hollustu sé sárt að sitja undir orðum Skúla. Flugfreyjufélag Íslands tekur undir með fyrrverandi starfsmönnum og segir kveðjurnar kaldar frá Skúla.

Takk, Skúli

Flugliðinn sem um ræðir kemur ekki fram undir nafni af ótta við afleiðingarnar í því andrúmslofti sem hefur myndast á meðal fyrrverandi starfsmanna flugfélagsins. „Fyrir og eftir gjaldþrotið myndaðist einhver gríðarlega óheilbrigð meðvirkni innan félagsins. Ég veit til dæmis um flugfreyjur sem römmuðu búningana sína inn eftir gjaldþrot og hengdu svo upp á vegg heima hjá sér.“

Samtölin sem hann á við fyrrverandi samstarfsfólk sitt hjá WOW eru annaðhvort þannig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár