Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool

Í brauð­tertu­fé­lag­inu Erlu og Erlu skipt­ast fé­lags­menn á ráð­um, mynd­um og upp­skrift­um að hinni full­komnu brauð­tertu. Mynd­irn­ar sem fé­lags­menn deila með sér kalla fram vatn í munn­inn og vert er að skoða þær ekki, sé fólk mjög svangt. Maj­ónes og brauð leika alla jafna lyk­il­hlut­verk í brauð­tertu­gerð en fyll­ing­ar geta ver­ið af ýmsu tagi.

Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool
Elska rækjur og rækjusalat Árni Jónsson og Axel Aage Schiöth sem eru miklir áhugamenn um brauðtertur og stofnuðu sitt eigið brauðtertufélag. Mynd: Heiða Helgadóttir

Samskiptasíðan Facebook getur verið til margra hluta nytsamleg og nú hefur þar bæst í flóruna félag áhugafólks um brauðtertur sem ber heitið Brauðtertufélag Erlu og Erlu. Síðan er vinsæl en þar skiptist fólk á ráðum um hvernig gera skuli hina fullkomnu brauðtertu, deilir uppskriftum að sínum uppáhaldsbrauðtertum og setur inn myndir sem er vert að skoða ekki sé maður mjög svangur. Enda er þar að finna margar girnilegar brauðtertur sem kalla fram vatn í munninn. Fagurlega skreyttar brauðtertur eru klassískur veisluréttur en svo er líka hægt að búa sér bara til eina fljótlega í kvöldmatinn nái brauðtertuþörfin hámarki. Brauðtertur eru ekkert síðri daginn eftir og við gerð þeirra leikur jú majónes og brauð að eigin vali má segja aðalhlutverkið. Fyllingar eru af ýmsum toga. Brauðterta með laxi eða skinku er mjög hefðbundin en klúbbsamloku-bauðterta öllu óhefðbundnari og nýrri á matseðlinum. 

Vinna ekki með uppskriftirÞeir segja best að nota heimalagað …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár