Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool

Í brauð­tertu­fé­lag­inu Erlu og Erlu skipt­ast fé­lags­menn á ráð­um, mynd­um og upp­skrift­um að hinni full­komnu brauð­tertu. Mynd­irn­ar sem fé­lags­menn deila með sér kalla fram vatn í munn­inn og vert er að skoða þær ekki, sé fólk mjög svangt. Maj­ónes og brauð leika alla jafna lyk­il­hlut­verk í brauð­tertu­gerð en fyll­ing­ar geta ver­ið af ýmsu tagi.

Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool
Elska rækjur og rækjusalat Árni Jónsson og Axel Aage Schiöth sem eru miklir áhugamenn um brauðtertur og stofnuðu sitt eigið brauðtertufélag. Mynd: Heiða Helgadóttir

Samskiptasíðan Facebook getur verið til margra hluta nytsamleg og nú hefur þar bæst í flóruna félag áhugafólks um brauðtertur sem ber heitið Brauðtertufélag Erlu og Erlu. Síðan er vinsæl en þar skiptist fólk á ráðum um hvernig gera skuli hina fullkomnu brauðtertu, deilir uppskriftum að sínum uppáhaldsbrauðtertum og setur inn myndir sem er vert að skoða ekki sé maður mjög svangur. Enda er þar að finna margar girnilegar brauðtertur sem kalla fram vatn í munninn. Fagurlega skreyttar brauðtertur eru klassískur veisluréttur en svo er líka hægt að búa sér bara til eina fljótlega í kvöldmatinn nái brauðtertuþörfin hámarki. Brauðtertur eru ekkert síðri daginn eftir og við gerð þeirra leikur jú majónes og brauð að eigin vali má segja aðalhlutverkið. Fyllingar eru af ýmsum toga. Brauðterta með laxi eða skinku er mjög hefðbundin en klúbbsamloku-bauðterta öllu óhefðbundnari og nýrri á matseðlinum. 

Vinna ekki með uppskriftirÞeir segja best að nota heimalagað …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár