Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool

Í brauð­tertu­fé­lag­inu Erlu og Erlu skipt­ast fé­lags­menn á ráð­um, mynd­um og upp­skrift­um að hinni full­komnu brauð­tertu. Mynd­irn­ar sem fé­lags­menn deila með sér kalla fram vatn í munn­inn og vert er að skoða þær ekki, sé fólk mjög svangt. Maj­ónes og brauð leika alla jafna lyk­il­hlut­verk í brauð­tertu­gerð en fyll­ing­ar geta ver­ið af ýmsu tagi.

Brauðtertur eru kitsch og kitsch er cool
Elska rækjur og rækjusalat Árni Jónsson og Axel Aage Schiöth sem eru miklir áhugamenn um brauðtertur og stofnuðu sitt eigið brauðtertufélag. Mynd: Heiða Helgadóttir

Samskiptasíðan Facebook getur verið til margra hluta nytsamleg og nú hefur þar bæst í flóruna félag áhugafólks um brauðtertur sem ber heitið Brauðtertufélag Erlu og Erlu. Síðan er vinsæl en þar skiptist fólk á ráðum um hvernig gera skuli hina fullkomnu brauðtertu, deilir uppskriftum að sínum uppáhaldsbrauðtertum og setur inn myndir sem er vert að skoða ekki sé maður mjög svangur. Enda er þar að finna margar girnilegar brauðtertur sem kalla fram vatn í munninn. Fagurlega skreyttar brauðtertur eru klassískur veisluréttur en svo er líka hægt að búa sér bara til eina fljótlega í kvöldmatinn nái brauðtertuþörfin hámarki. Brauðtertur eru ekkert síðri daginn eftir og við gerð þeirra leikur jú majónes og brauð að eigin vali má segja aðalhlutverkið. Fyllingar eru af ýmsum toga. Brauðterta með laxi eða skinku er mjög hefðbundin en klúbbsamloku-bauðterta öllu óhefðbundnari og nýrri á matseðlinum. 

Vinna ekki með uppskriftirÞeir segja best að nota heimalagað …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár