Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rætur Ísraelsríkis

Þeg­ar deil­ur fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs eru til um­ræðu vof­ir sag­an ávallt yf­ir eins og draug­ur. Um hana hafa ver­ið rit­að­ir marg­ir bóka­flokk­ar, og ómögu­legt er að rekja hana hér að fullu, en gott er að hafa nokk­ur at­riði á hreinu þó að stikl­að sé á stóru.

Rætur Ísraelsríkis
Palestínskir flóttamenn árið 1948 Arabaríkin, sem eru grannþjóðir Palestínumanna, gerðu í þrígang innrás í hið nýstofnaða ríki Ísraels, árin 1948, 1967 og 1973, og biðu lægri hlut í hvert sinn. Það leiddi til hernámsins og þegar upp var staðið hafði Ísrael í raun lagt undir sig 78% af því sem áður var Palestína. Mynd: Wikimedia Commons

Saga Gyðinga er árþúsunda löng saga ofsókna og útlegðar en síonismi er nútímafyrirbæri sem á sér ekki síður veraldlegar en trúarlegar rætur. Samkvæmt trúarritum Gyðinga þurftu þeir frá upphafi að glíma við miklar ofsóknir sem Guðs útvalda þjóð. Þrátt fyrir að þeim hafi verið lofað landið Ísrael voru þeir ítrekað sendir í útlegð af stærri og voldugri þjóðum. 

Þeir misstu heimaland sitt endanlega, að því er virtist, árið 70 eftir Krists burð þegar Rómverjar lögðu musterið í Jerúsalem í rúst. En þjóðarsálin og trúarvitundin lifðu áfram góðu lífi þrátt fyrir að Gyðingar væru nú dreifðir um heiminn og rótlausir sem aldrei fyrr.

Rabbínar og spámenn sögðu að sá dagur myndi renna upp að Gyðingar sneru aftur til heilaga landsins sem þeim var lofað og þá yrði musterið endurbyggt í Jerúsalem. Að margra mati myndi það þó ekki gerast fyrr en hinn sanni Messías, frelsari Gyðinga, kæmi til jarðar og boðaði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár