Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Rætur Ísraelsríkis

Þeg­ar deil­ur fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs eru til um­ræðu vof­ir sag­an ávallt yf­ir eins og draug­ur. Um hana hafa ver­ið rit­að­ir marg­ir bóka­flokk­ar, og ómögu­legt er að rekja hana hér að fullu, en gott er að hafa nokk­ur at­riði á hreinu þó að stikl­að sé á stóru.

Rætur Ísraelsríkis
Palestínskir flóttamenn árið 1948 Arabaríkin, sem eru grannþjóðir Palestínumanna, gerðu í þrígang innrás í hið nýstofnaða ríki Ísraels, árin 1948, 1967 og 1973, og biðu lægri hlut í hvert sinn. Það leiddi til hernámsins og þegar upp var staðið hafði Ísrael í raun lagt undir sig 78% af því sem áður var Palestína. Mynd: Wikimedia Commons

Saga Gyðinga er árþúsunda löng saga ofsókna og útlegðar en síonismi er nútímafyrirbæri sem á sér ekki síður veraldlegar en trúarlegar rætur. Samkvæmt trúarritum Gyðinga þurftu þeir frá upphafi að glíma við miklar ofsóknir sem Guðs útvalda þjóð. Þrátt fyrir að þeim hafi verið lofað landið Ísrael voru þeir ítrekað sendir í útlegð af stærri og voldugri þjóðum. 

Þeir misstu heimaland sitt endanlega, að því er virtist, árið 70 eftir Krists burð þegar Rómverjar lögðu musterið í Jerúsalem í rúst. En þjóðarsálin og trúarvitundin lifðu áfram góðu lífi þrátt fyrir að Gyðingar væru nú dreifðir um heiminn og rótlausir sem aldrei fyrr.

Rabbínar og spámenn sögðu að sá dagur myndi renna upp að Gyðingar sneru aftur til heilaga landsins sem þeim var lofað og þá yrði musterið endurbyggt í Jerúsalem. Að margra mati myndi það þó ekki gerast fyrr en hinn sanni Messías, frelsari Gyðinga, kæmi til jarðar og boðaði …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár