Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sjötíu tonn af laxi fórust vegna óveðurs í Berufirði

Fisk­eldi Aust­fjarða varð fyr­ir skakka­föll­um í í óveðri í lok fe­brú­ar.

Sjötíu tonn af laxi fórust vegna óveðurs í Berufirði
70 tonna skakkaföll 70 tonn af eldislaxi fóru í súginn hjá Fiskeldi Ausfjarða í lok febrúar.

Farga þurfti 70 tonnum af eldislaxi hjá Fiskeldi Austfjarða í Berufirði vegna óveðurs sem kom upp í lok febrúar síðastliðinn. Þetta kemur fram í svörum frá Matvælastofnun sem hefur eftirlit með laxeldisfyrirtækjum á Íslandi. Fiskurinn drapst vegna nuddskaða í óveðrinu. 

Orðrétt segir um þetta í svari Matvælastofnunar: „Í miklu óveðri […] varð lax sem var tilbúinn til slátrunar fyrir nuddskaða. Fiskurinn var því fluttur til slátrunar. Um 70 tonnum af óslægðum laxi tókst ekki að bjarga og fór sá fiskur í viðeigandi meltumeðhöndlun og meltan verður fjarlægð af fyrirtæki sem sér um að meðhöndla allan fiskúrgang frá Fiskeldi Austfjarða.“

Rúmlega 4.000 tonn eru af eldislaxi í laxeldisfyrirtækjum í Berufirði og eru 70 tonn því talsvert magn í því samhengi. 

Laxadauðinn hjá Arnarlaxi

Þessi laxadauði bætist við laxadauða sem átti sér stað hjá Arnarlaxi á fyrstu mánuðum ársins en greint var frá honum í árshlutauppgjöri móðurfélags Arnarlax sem opinberað var fyrr …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár