Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sagði einhver lárpera?

Veit­inga­stað­ur­inn The Avoca­do Show í Amster­dam sló í gegn á sam­fé­lags­miðl­um og lang­ar bið­rað­ir af svöng­um og for­vitn­um ferða­mönn­um mynd­uð­ust fyr­ir fram­an hann - áð­ur en hann var opn­að­ur.

Sagði einhver lárpera?
Hittu naglann á höfuðið Um leið og Ron Simpson og Julien Zaal höfðu gefið það út að þeir ætluðu að opna veitingastað þar sem þeirra uppáhalds ofurávöxtur, avókadó, yrði í forgrunni varð staðurinn gríðarvinsæll. Áður en búið var að opna dyrnar fyrir gestum höfðu fjölmiðlar í sextíu löndum fjallað um uppátækið. Mynd: Avocado Garden

Því hefur verið fleygt að vinsældir lárperunnar meðal breskra stúdenta geti haft slæm áhrif á framtíð þeirra. Þó ekki af heilsufarsástæðum, enda er þetta ágæta aldin stútfullt af hollustu, heldur að sú breyting sem orðið hafi á mataræði þeirra muni steypa þeim í skuldir og gera þeim erfiðara með að koma undir sig fótunum að námi loknu. Enda er ristað brauð með lárperu nokkuð dýrara en hið sívinsæla stúdentafæði, baunir á ristuðu brauði. Þó hér sé líklegast nokkuð djúpt í árinni tekið breytir það því ekki að vinsældir lárperunnar hafa aukist til muna í flestum Evrópulöndum og víðar undanfarið. Holland er meðal stærstu innflutningslanda lárperunnar og í Amsterdam búa tveir eldheitir aðdáendur hennar sem dýrka lárperu svo mjög að veitingastaður þeirra, The Avocado Show, býður eingöngu upp á rétti úr eða með lárperu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár