Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Dómstólar Guðs

Hug­tak­ið sja­ría­l­ög skýt­ur mörg­um skelk í bringu á Vest­ur­lönd­um þar sem flest­ir tengja orð­ið við lim­lest­ing­ar og af­tök­ur í al­ræð­is­ríkj­um á borð við Sádi-Ar­ab­íu. Það er hins veg­ar að­eins ein birt­ing­ar­mynd þess­ar­ar fornu laga­hefð­ar sem var end­ur­vak­in eða end­ur­skil­greind af póli­tísk­um öfl­um á 20. öld­inni og er oft mis­skil­in í dag.

Dómstólar Guðs
Hassanal Bolkiah, soldáninn af Brúnei Soldánsdæmið Brúnei komst óvænt í fréttirnar á dögunum eftir að soldáninn, sem þar er einráður, tilkynnti að hann hygðist innleiða íslömsk sjaríalög í ríkinu. Mynd: Shutterstock

Soldánsdæmið Brúnei komst óvænt í fréttirnar á dögunum eftir að soldáninn, sem þar er einráður, tilkynnti að hann hygðist innleiða íslömsk sjaríalög í ríkinu. Flest múslimaríki byggja að einhverju leyti á þessari sömu lagahefð en túlkanir eru svo margar og fjölbreyttar að það getur verið erfitt að bera þær saman. Meðal súnní-múslima eru fjórir jafngildir skólar lagatúlkunar og sjía-múslimar hafa sínar eigin hefðir. Þar að auki hefur framkvæmd og eftirfylgni laganna ákveðin sérkenni í hverju ríki fyrir sig.

Sjálft orðið er sennilega af hebreskum uppruna og merkir „vegurinn“ eða „leiðin“. Það vísar til þess að þegar Múhameð spámaður færði fylgismönnum boðskap sinn var ekki bara um að ræða trúarbrögð heldur heildstæðan lífsstíl sem mótaði alla hegðun og daglegt líf. Þannig tókst honum að sameina fjölbreytt eyðimerkursamfélög hirðingja sem höfðu borist á banaspjótum öldum saman.

Boðskapur Múhameðs, og meira að segja Kóraninn sjálfur, var ekki tekinn saman með skipulegum hætti fyrr …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár