Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þingmaður vill að ríkið úthluti grásleppukvóta til tengdasonar síns

Jón Gunn­ars­son þing­mað­ur sat í starfs­hópi um end­ur­skoð­un á grá­sleppu­veið­um sem lagði til kvóta­setn­ingu á fiskn­um. Dótt­ir Jóns er í stjórn grá­sleppu­út­gerð­ar. Tengda­son­ur hans ger­ir lít­ið úr fjár­hags­legri þýð­ingu kvót­ans.

Þingmaður vill að ríkið úthluti grásleppukvóta til tengdasonar síns
Í starfshópi um kvótasetningu grásleppu Jón Gunnarsson sat í starfshópi um kvótasetningu á grásleppu sem skilaði tillögum um að úthluta kvóta á tegundinni og byggja á veiðireynslu. Tengdasonur Jóns er grásleppuveiðimaður á Siglufirði. Mynd: Pressphotos

Jón Gunnarsson alþingismaður vill að útgerðarmenn sem veitt hafa grásleppu á liðnum árum fái  grásleppukvóta út frá veiðireynslu sinni. Útgerðarmennirnir munu þá meðal annars geta selt kvótann eða veðsett hann ef svo ber undir, líkt og gildir um annan kvóta í þorski eða öðrum tegundum. Þetta kemur fram í greinargerð starfshóps um kvótasetningu á grásleppu sem Jón sat í og sem skilaði erindi um málið til Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra í fyrra. 

Hinir meðlimir starfshópsins voru Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda og Erna Jónsdóttir, lögfræðingur í sjávarútvegsráðuneytinu. 

Útflutningsverðmæti rúmlega 2 milljarðarÚtflutningsverðmæti á grásleppuafurðum var rúmlega 2 milljarðar króna í fyrra.

Tengdasonur Jóns er grásleppukarl

Þessi lagabreyting myndi meðal annars koma sér vel fyrir tengdason Jóns Gunnarssonar, sem rekur útgerðina BG Nes ehf. á Siglufirði. Sú útgerð rekur tvo báta, Oddverja ÓF 76 og Odd á Nesi ÓF 176, sem báðir hafa stundað grásleppuveiðar um árabil. 

Tengdasonur Jóns heitir Freyr …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sjávarútvegur

Samherji greiðir nær enga skatta á Kýpur af tugmilljarða eignum
FréttirSjávarútvegur

Sam­herji greið­ir nær enga skatta á Kýp­ur af tug­millj­arða eign­um

Dótt­ur­fé­lög Sam­herja á Kýp­ur stunda millj­arða króna við­skipti með fisk við önn­ur fé­lög Sam­herja en þessi við­skipti koma ekki fram í op­in­ber­um gögn­um Hag­stofu Ís­lands. Fé­lög­in greiddu að­eins 22 millj­ón­ir króna í skatta þar í landi á ár­un­um 2013 og 2014, þrátt fyr­ir að eiga rúm­lega 20 millj­arða eign­ir þar. Fé­lög Sam­herja hafa með­al ann­ars lán­að pen­inga til Ís­lands í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár