Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þingmaður vill að ríkið úthluti grásleppukvóta til tengdasonar síns

Jón Gunn­ars­son þing­mað­ur sat í starfs­hópi um end­ur­skoð­un á grá­sleppu­veið­um sem lagði til kvóta­setn­ingu á fiskn­um. Dótt­ir Jóns er í stjórn grá­sleppu­út­gerð­ar. Tengda­son­ur hans ger­ir lít­ið úr fjár­hags­legri þýð­ingu kvót­ans.

Þingmaður vill að ríkið úthluti grásleppukvóta til tengdasonar síns
Í starfshópi um kvótasetningu grásleppu Jón Gunnarsson sat í starfshópi um kvótasetningu á grásleppu sem skilaði tillögum um að úthluta kvóta á tegundinni og byggja á veiðireynslu. Tengdasonur Jóns er grásleppuveiðimaður á Siglufirði. Mynd: Pressphotos

Jón Gunnarsson alþingismaður vill að útgerðarmenn sem veitt hafa grásleppu á liðnum árum fái  grásleppukvóta út frá veiðireynslu sinni. Útgerðarmennirnir munu þá meðal annars geta selt kvótann eða veðsett hann ef svo ber undir, líkt og gildir um annan kvóta í þorski eða öðrum tegundum. Þetta kemur fram í greinargerð starfshóps um kvótasetningu á grásleppu sem Jón sat í og sem skilaði erindi um málið til Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegsráðherra í fyrra. 

Hinir meðlimir starfshópsins voru Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda og Erna Jónsdóttir, lögfræðingur í sjávarútvegsráðuneytinu. 

Útflutningsverðmæti rúmlega 2 milljarðarÚtflutningsverðmæti á grásleppuafurðum var rúmlega 2 milljarðar króna í fyrra.

Tengdasonur Jóns er grásleppukarl

Þessi lagabreyting myndi meðal annars koma sér vel fyrir tengdason Jóns Gunnarssonar, sem rekur útgerðina BG Nes ehf. á Siglufirði. Sú útgerð rekur tvo báta, Oddverja ÓF 76 og Odd á Nesi ÓF 176, sem báðir hafa stundað grásleppuveiðar um árabil. 

Tengdasonur Jóns heitir Freyr …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sjávarútvegur

Samherji greiðir nær enga skatta á Kýpur af tugmilljarða eignum
FréttirSjávarútvegur

Sam­herji greið­ir nær enga skatta á Kýp­ur af tug­millj­arða eign­um

Dótt­ur­fé­lög Sam­herja á Kýp­ur stunda millj­arða króna við­skipti með fisk við önn­ur fé­lög Sam­herja en þessi við­skipti koma ekki fram í op­in­ber­um gögn­um Hag­stofu Ís­lands. Fé­lög­in greiddu að­eins 22 millj­ón­ir króna í skatta þar í landi á ár­un­um 2013 og 2014, þrátt fyr­ir að eiga rúm­lega 20 millj­arða eign­ir þar. Fé­lög Sam­herja hafa með­al ann­ars lán­að pen­inga til Ís­lands í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár