Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vincent Tan kaupir Icelandair Hotels

Malasísk­ur auð­kýf­ing­ur hyggst kaupa 80 pró­sent hlut í Icelanda­ir Hotels, sem reka 23 hót­el og byggja við Aust­ur­völl. Vincent Tan hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir kaup sín á fót­boltalið­inu Car­diff City.

Vincent Tan kaupir Icelandair Hotels

Malasískt fjárfestingafélag er við það að ganga frá kaupum á 80 prósenta hlut í Icelandair Hotels. Félagið er dótturfélag Berjaya Corporation sem stofnað var af malasíska auðkýfingnum Vincent Tan. Þetta herma heimildir ViðskiptaMoggans.

Icelandair Groups setti hótelfélag sitt á sölu í fyrra, en mun halda eftir 20 prósenta hlut. Vincent Tan er 67 ára fjárfestir, sem keypti enska knattspyrnufélagið Cardiff City árið 2010. Forbes metur eignir Tan um 770 milljón dollara virði, andvirði um 94 milljarða króna.

Tryggvi Þór Herbertsson

Í febrúar tilkynnti nýstofnaða dótturfélagið kauphöllinni í Kuala Lumpur að verið væri að ganga frá 1,6 milljarða króna kaupsamningi á lóðinni Geirsgötu 11 í Reykjavík, sem hefur verið í eigu Guðmundar Kristjánssonar, forstjóra HB Granda. Hótel Icelandair Hotels eru 23 talsins víðs vegar um Ísland og vinnur félagið meðal annars að uppbyggingu nýs hótels við Austurvöll. Hótelkeðjan hagnaðist um 293 milljónir króna í fyrra. Tengiliður Berjaya í umsvifum félagsins á Íslandi er samkvæmt ViðskiptaMogganum Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár