Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fáir kolefnisjafna flugferðir sínar

Að­eins rétt rúm­lega 100 ein­stak­ling­ar greiddu fyr­ir kol­efnis­jöfn­un hjá Kol­viði eða Vot­lend­is­sjóði í fyrra. For­svars­menn eru bjart­sýn­ir á aukna með­vit­und al­menn­ings um áhrif lofts­lags­breyt­inga.

Fáir kolefnisjafna flugferðir sínar
Loftslagsmótmæli Mótmælt hefur verið víða um heim vegna skorts á aðgerðum til að draga úr loftslagsbreytingum af mannavöldum. Mynd: Davíð Þór

Aðeins 45 einstaklingar létu kolefnisjafna flug- eða bílferðir sínar hjá Votlendissjóði í fyrra og 66 hjá Kolviði. Forsvarsmenn segja að aukning hafi orðið á þessu ári þar sem meðvitund fólks um loftslagsbreytingar af manna völdum sé sífellt meiri.

Votlendissjóður og Kolviður eru tveir stærstu aðilarnir sem bjóða upp á kolefnisjöfnun á Íslandi, en fólk getur einnig leitað til aðila sem sinna slíku erlendis í gegnum netið. Hægt er að greiða fyrir bindingu kolefnis eða ýmis verkefni sem draga úr losun þess, en umhverfissinnar hafa lagt mikla áherslu á að kolefnisjöfnun megi þó ekki koma í veg fyrir umfangsmeiri aðgerðir gegn loftslagsbreytingum.

„Þetta eru í raun alveg hlægilegar tölur, en í fyrra voru 66 einstaklingar sem kolefnisjöfnuðu hjá okkur,“ segir Einar Gunnarsson hjá Kolviði. „Það sem af er þessu ári eru ríflega 100 sem eru búnir að gera slíkt hið sama. Við erum að sjá mikla aukningu úr engu. Áður var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár