Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fáir kolefnisjafna flugferðir sínar

Að­eins rétt rúm­lega 100 ein­stak­ling­ar greiddu fyr­ir kol­efnis­jöfn­un hjá Kol­viði eða Vot­lend­is­sjóði í fyrra. For­svars­menn eru bjart­sýn­ir á aukna með­vit­und al­menn­ings um áhrif lofts­lags­breyt­inga.

Fáir kolefnisjafna flugferðir sínar
Loftslagsmótmæli Mótmælt hefur verið víða um heim vegna skorts á aðgerðum til að draga úr loftslagsbreytingum af mannavöldum. Mynd: Davíð Þór

Aðeins 45 einstaklingar létu kolefnisjafna flug- eða bílferðir sínar hjá Votlendissjóði í fyrra og 66 hjá Kolviði. Forsvarsmenn segja að aukning hafi orðið á þessu ári þar sem meðvitund fólks um loftslagsbreytingar af manna völdum sé sífellt meiri.

Votlendissjóður og Kolviður eru tveir stærstu aðilarnir sem bjóða upp á kolefnisjöfnun á Íslandi, en fólk getur einnig leitað til aðila sem sinna slíku erlendis í gegnum netið. Hægt er að greiða fyrir bindingu kolefnis eða ýmis verkefni sem draga úr losun þess, en umhverfissinnar hafa lagt mikla áherslu á að kolefnisjöfnun megi þó ekki koma í veg fyrir umfangsmeiri aðgerðir gegn loftslagsbreytingum.

„Þetta eru í raun alveg hlægilegar tölur, en í fyrra voru 66 einstaklingar sem kolefnisjöfnuðu hjá okkur,“ segir Einar Gunnarsson hjá Kolviði. „Það sem af er þessu ári eru ríflega 100 sem eru búnir að gera slíkt hið sama. Við erum að sjá mikla aukningu úr engu. Áður var …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár