Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Framleiðir vegan páskaegg eitt síns liðs

Alda villi­ljós fram­leið­ir veg­an páska­egg eft­ir pönt­un­um og á erfitt með að anna eft­ir­spurn.

Framleiðir vegan páskaegg eitt síns liðs

Alda Villiljós hefur nýlega hafið rekstur á sinni eigin veisluþjónustu sem sérhæfir sig í vegan sætindum og kökum. Fyrirtækið heitir Namm og dregur nafn sitt af viðbrögðum fólks þegar það smakkar sætindin. Mikið álag er á Namm um páskana en Alda framleiðir vegan páskaegg eftir pöntunum og á erfitt með að anna spurn.

Þegar blaðamaður hafði samband var hán á fullu við páskaeggjagerð en hán er eitt í allri framleiðslu og hefur ekki undan eftirspurn. „Þetta er mjög mikið fyrstur kemur fyrstur fær, því miður,“ segir hán. Alda segir það mjög leiðinlegt því hán viti hversu erfitt sé að verða sér úti um vegan páskaegg. Yfir fimmtíu egg eru í pöntun að svo stöddu. Hán segir framleiðsluna vera svolítið að gerast á síustu stundu en það sé allt í lagi því „þetta reddast!“

„Þetta reddast!“
Vegan páskaegg úr smiðju Namm

Erfitt að vera vegan á hátíðisdögum

„Ég hef verið vegan …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár