Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Páskalamb Hrefnu Sætran

Hrefna Sætr­an eld­ar ekki oft lamb en ger­ir það á pásk­un­um því henni finnst það svo há­tíð­legt.

Páskalamb Hrefnu Sætran

Um páskana er ekkert betra en að umvefja sig ástvinum og njóta góðra stunda og góðrar matseldar. 

Hrefnu Sætran finnst páskaeggið vera mikilvægasta máltíð páskanna en annars þykir henni páskalamb mjög hátíðlegt, sérstaklega læri eða hryggur, „því það er eitthvað sem tekur dálítinn tíma að elda“. 

Hrefna eldar ekki oft lamb heima við en gerir það þó á páskunum. Hrefna segir að ekki sé þörf á sósu með uppskriftinni, því lambið sjálft sé svo einstaklega safaríkt. Uppskriftin er einfaldleikinn uppmálaður en ekki þarf að hafa miklar áhyggjur af meðlæti því það er eldað með lambinu. Hrefna segir gott að bæta við baunum, elduðum upp úr smjöri og góðu einföldu salati.

Í eftirrétt hefur hún svo „auðvitað“ páskaegg en með sínu tvisti. Hrefna fyllir páskaeggin með hvítsúkkulaðimús.

Hátíðarlambalæri með balsamik, hvítlauk og bökuðum gulrótum

- 4 msk. smjör
- 1 stk. lambalæri
- 6 stk. hvítlauksrif
- 4 greinar af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár