Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Páskalamb Hrefnu Sætran

Hrefna Sætr­an eld­ar ekki oft lamb en ger­ir það á pásk­un­um því henni finnst það svo há­tíð­legt.

Páskalamb Hrefnu Sætran

Um páskana er ekkert betra en að umvefja sig ástvinum og njóta góðra stunda og góðrar matseldar. 

Hrefnu Sætran finnst páskaeggið vera mikilvægasta máltíð páskanna en annars þykir henni páskalamb mjög hátíðlegt, sérstaklega læri eða hryggur, „því það er eitthvað sem tekur dálítinn tíma að elda“. 

Hrefna eldar ekki oft lamb heima við en gerir það þó á páskunum. Hrefna segir að ekki sé þörf á sósu með uppskriftinni, því lambið sjálft sé svo einstaklega safaríkt. Uppskriftin er einfaldleikinn uppmálaður en ekki þarf að hafa miklar áhyggjur af meðlæti því það er eldað með lambinu. Hrefna segir gott að bæta við baunum, elduðum upp úr smjöri og góðu einföldu salati.

Í eftirrétt hefur hún svo „auðvitað“ páskaegg en með sínu tvisti. Hrefna fyllir páskaeggin með hvítsúkkulaðimús.

Hátíðarlambalæri með balsamik, hvítlauk og bökuðum gulrótum

- 4 msk. smjör
- 1 stk. lambalæri
- 6 stk. hvítlauksrif
- 4 greinar af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu