Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Páskalamb Hrefnu Sætran

Hrefna Sætr­an eld­ar ekki oft lamb en ger­ir það á pásk­un­um því henni finnst það svo há­tíð­legt.

Páskalamb Hrefnu Sætran

Um páskana er ekkert betra en að umvefja sig ástvinum og njóta góðra stunda og góðrar matseldar. 

Hrefnu Sætran finnst páskaeggið vera mikilvægasta máltíð páskanna en annars þykir henni páskalamb mjög hátíðlegt, sérstaklega læri eða hryggur, „því það er eitthvað sem tekur dálítinn tíma að elda“. 

Hrefna eldar ekki oft lamb heima við en gerir það þó á páskunum. Hrefna segir að ekki sé þörf á sósu með uppskriftinni, því lambið sjálft sé svo einstaklega safaríkt. Uppskriftin er einfaldleikinn uppmálaður en ekki þarf að hafa miklar áhyggjur af meðlæti því það er eldað með lambinu. Hrefna segir gott að bæta við baunum, elduðum upp úr smjöri og góðu einföldu salati.

Í eftirrétt hefur hún svo „auðvitað“ páskaegg en með sínu tvisti. Hrefna fyllir páskaeggin með hvítsúkkulaðimús.

Hátíðarlambalæri með balsamik, hvítlauk og bökuðum gulrótum

- 4 msk. smjör
- 1 stk. lambalæri
- 6 stk. hvítlauksrif
- 4 greinar af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár