Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Páskalamb Hrefnu Sætran

Hrefna Sætr­an eld­ar ekki oft lamb en ger­ir það á pásk­un­um því henni finnst það svo há­tíð­legt.

Páskalamb Hrefnu Sætran

Um páskana er ekkert betra en að umvefja sig ástvinum og njóta góðra stunda og góðrar matseldar. 

Hrefnu Sætran finnst páskaeggið vera mikilvægasta máltíð páskanna en annars þykir henni páskalamb mjög hátíðlegt, sérstaklega læri eða hryggur, „því það er eitthvað sem tekur dálítinn tíma að elda“. 

Hrefna eldar ekki oft lamb heima við en gerir það þó á páskunum. Hrefna segir að ekki sé þörf á sósu með uppskriftinni, því lambið sjálft sé svo einstaklega safaríkt. Uppskriftin er einfaldleikinn uppmálaður en ekki þarf að hafa miklar áhyggjur af meðlæti því það er eldað með lambinu. Hrefna segir gott að bæta við baunum, elduðum upp úr smjöri og góðu einföldu salati.

Í eftirrétt hefur hún svo „auðvitað“ páskaegg en með sínu tvisti. Hrefna fyllir páskaeggin með hvítsúkkulaðimús.

Hátíðarlambalæri með balsamik, hvítlauk og bökuðum gulrótum

- 4 msk. smjör
- 1 stk. lambalæri
- 6 stk. hvítlauksrif
- 4 greinar af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu