Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Vann launakröfu í héraðsdómi en er óviss um að fá borgað

Sara Qujakit­soq vann ný­ver­ið launa­mál í Hér­aðs­dómi Vest­fjarða. Hún kom til Ís­lands frá Græn­landi ár­ið 2017 og vann á gisti­heim­ili um sumar­ið en fékk að­eins hluta launa sinna út­borg­uð. Eig­andi gisti­heim­il­is­ins mætti ekki fyr­ir dómi og hef­ur gef­ið út að hann ætli aldrei að borga henni.

Vann launakröfu í héraðsdómi en er óviss um að fá borgað

Sara Qujakitsoq kom til landsins til að fjármagna nám í heimalandi sínu. Hún vann á Hnjót Guesthouse, gistiheimili á Vestfjörðum, frá 18. maí til 21. júlí árið 2017. Að eigin sögn vann hún þar frá morgni til nætur, en fékk aðeins 270.305 krónur útborgaðar fyrir það. Verkalýðsfélag Vestfirðinga tilkynnti mál hennar til lögreglu sem mögulegt mansal. Lögreglan mat það ekki sem svo, en verkalýðsfélagið hefur unnið í máli hennar síðan þá og uppskar sigur fyrir hennar hönd í héraðsdómi. Eigandi gistiheimilisins hefur látið verkalýðsfélagið vita að hann hafi ekki litið á hana sem starfskraft og ætli því ekki að borga launakröfuna.

Mál Söru var rakið í Stundinni í október 2017, en þá hafði henni fyrir skömmu verið „bjargað“ úr því sem vinur hennar á Grænlandi taldi vera nauðungarvist. Sara ólst upp á Qaanaaq á Norður-Grænlandi en flutti til Nuuk árið 2013 í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár