Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Lækkun bankaskattsins kostar 18 milljarða: „Komið til móts við gagnrýni hagsmunaaðila“

Rík­is­stjórn­in tel­ur að lækk­un sér­staka skatts­ins á fjár­mála­fyr­ir­tæki muni liðka fyr­ir lækk­un út­lána­vaxta og hækk­un inn­eign­ar­vaxta til hags­bóta fyr­ir al­menn­ing.

Lækkun bankaskattsins kostar 18 milljarða: „Komið til móts við gagnrýni hagsmunaaðila“

Lækkun sérstaka skattsins á fjármálafyrirtæki, bankaskattsins svokallaða, mun kosta ríkissjóð samtals 18,3 milljarða á kjörtímabilinu.

Þetta kemur fram í greinargerð frumvarps um lækkun skattsins sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lagði fram á Alþingi í dag.

„Með frumvarpinu er komið til móts við gagnrýni hagsmunaaðila á fjárhæð sérstaks skatts á fjármálafyrirtæki í því skyni að liðka fyrir lækkun útlánavaxta og hækkun inneignarvaxta til hagsbóta fyrir almenning,“ segir í greinargerðinni.

Bankaskatturinn var innleiddur í tíð vinstristjórnarinnar en hækkaður umtalsvert og jafnframt látinn taka til fjármálafyrirtækja í slitameðferð í tíð ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.

Með frumvarpi Bjarna Benediktssonar er lagt til að gjaldhlutfall skattsins lækki í fjórum jöfnum áföngum á árunum 2020 til 2023, úr 0,376 prósentum niður í í 0,145 prósent frá og með árinu 2023.

Er þetta í samræmi við fyrirheit sem ríkisstjórnin hefur gefið í stjórnarsáttmála og fjármálaáætlunum sínum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Efnahagsmál

Verðbólga hækkar meira en væntingar gerðu ráð fyrir
FréttirEfnahagsmál

Verð­bólga hækk­ar meira en vænt­ing­ar gerðu ráð fyr­ir

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,46% frá því í júní. Ár­s­verð­bólga mæl­ist nú 6,3 pró­sent en var kom­in nið­ur í 5,8 pró­sent síð­asta mán­uði. Það er meiri hækk­un en spár við­skipta­bank­anna gerðu ráð fyr­ir. Auk­in verð­bólga þýð­ir að minni lík­ur eru á því að stýri­vaxta­hækk­an­ir muni eiga sér stað á þessu ári eins og von­ast var til.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
6
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár