Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Uppáhaldsdóp Hitlers flæðir um allt

Lyfjaris­inn Pur­due Pharma sam­þykkti á dög­un­um að greiða meira en 32 millj­arða ís­lenskra króna í skaða­bæt­ur vegna þess mikla fjölda sem hef­ur orð­ið háð­ur OxyCont­in og skyld­um lyfj­um í rík­inu Okla­homa. Fleiri mál­sókn­ir eru í und­ir­bún­ingi en fyr­ir­tæk­inu er kennt um fíknifar­ald­ur sem hef­ur dreg­ið meira en 200 þús­und Banda­ríkja­menn til dauða og teyg­ir nú anga sína til Ís­lands.

Uppáhaldsdóp Hitlers flæðir um allt
Hitler Oxycodone var fyrst fundið upp í Þýskalandi á tímum fyrri heimsstyrjaldar og var uppistaðan í lyfjablöndu sem var mikið notuð í báðum styrjöldum til að lina þjáningar hermanna. Sjálfur Adolf Hitler lét sprauta sig með lyfinu daglega. Mynd: Imagno

Eitt vinsælasta lyfið meðal íslenskra fíkla í dag heitir OxyContin en áhrif þess eru nánast þau sömu og af heróínneyslu. Það virkar á allar sömu heilastöðvar, gefur sömu vímu og er skelfilega ávanabindandi eins og önnur morfínskyld lyf. Lengst af var neyslan hér á landi takmörkuð þar sem erfitt var að fá íslenska lækna til að ávísa OxyContin en það breyttist nýlega eftir að stórfelldur innflutningur hófst á töflunum frá Spáni. Að sögn kunnugra hefur framboðið aldrei verið meira og verðið fer lækkandi.

Lyfið heitir í raun oxycodone, OxyContin er vörumerki fyrirtækisins Purdue Pharma sem selur forðatöflur af lyfinu undir því nafni. Ástæðan fyrir að forðatöflurnar eru vinsælar meðal fíkla er að hægt er að brjóta þær niður í duft og taka inn duftið til að fá alla vímuna í einu, í stað þess að efnið fari smám saman út í blóðstrauminn eins og forðatöflum er ætlað.

Göring faldi síðustu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár