Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Allt brjálað“ á þingi út af umræðu um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs

Um­ræða um lax­eld­is­frum­varp Kristjáns Þórs Júlí­us­son­ar sett á dag­skrá í fjar­veru at­vinnu­vega­nefnd­ar. Nefnd­in er í Nor­egi að kynna sér mála­flokk­inn. Al­bertína Elías­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, gagn­rýn­ir skipu­lag­ið og seg­ir minni­hluta nefnd­ar­inn­ar ekki hafa vit­að að um­ræða yrði í þing­inu í fjar­veru henn­ar.

„Allt brjálað“ á þingi út af umræðu um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs
Vildi vísa frumvarpinu til annarrar umræðu Kristján Þór Júlíusson lagði það til á Alþingi þegar hann kynnti frumvarp sitt um laxeldi að málinu yrði vísað til annarrar umræðu án þátttöku atvinnuveganefndar. Mynd: Pressphotos.biz/Geirix

Minnihluti atvinnuveganefndar vissi ekki að til stæði  að umræða um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar færi fram á þingi á meðan nefndin væri stödd í Noregi til að kynna sér laxeldismál. Þetta segir Albertína Elíasdóttir, þingkona Samfylkingarinnar og fyrsti varaformaður nefndarinnar. „Það er auðvitað allt brjálað yfir þessu í þinginu heima,“ segir Albertína í samtali frá Noregi. 

Kristján Þór kynnti frumvarp sitt með grein í Morgunblaðinu á fimmtudaginn þar sem hann lýsti því meðal annars hvert meginmarkmið þess væri. „Nú hefur frumvarp um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi verið lagt fram á Alþingi. Meginmarkmið frumvarpsins er að styrkja lagaumgjörð og stjórnsýslu fiskeldis og að með því að ýta undir að fiskeldi verði sterk og öflug atvinnugrein þar sem sjálfbær þróun og vernd lífríkis er höfð að leiðarljósi.“

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingkona Vinstri grænna og formaður atvinnuveganefndar, segir að hún hafi vitað að frumvarpið kynni að verða sett á dagskrá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu