Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Allt brjálað“ á þingi út af umræðu um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs

Um­ræða um lax­eld­is­frum­varp Kristjáns Þórs Júlí­us­son­ar sett á dag­skrá í fjar­veru at­vinnu­vega­nefnd­ar. Nefnd­in er í Nor­egi að kynna sér mála­flokk­inn. Al­bertína Elías­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, gagn­rýn­ir skipu­lag­ið og seg­ir minni­hluta nefnd­ar­inn­ar ekki hafa vit­að að um­ræða yrði í þing­inu í fjar­veru henn­ar.

„Allt brjálað“ á þingi út af umræðu um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs
Vildi vísa frumvarpinu til annarrar umræðu Kristján Þór Júlíusson lagði það til á Alþingi þegar hann kynnti frumvarp sitt um laxeldi að málinu yrði vísað til annarrar umræðu án þátttöku atvinnuveganefndar. Mynd: Pressphotos.biz/Geirix

Minnihluti atvinnuveganefndar vissi ekki að til stæði  að umræða um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar færi fram á þingi á meðan nefndin væri stödd í Noregi til að kynna sér laxeldismál. Þetta segir Albertína Elíasdóttir, þingkona Samfylkingarinnar og fyrsti varaformaður nefndarinnar. „Það er auðvitað allt brjálað yfir þessu í þinginu heima,“ segir Albertína í samtali frá Noregi. 

Kristján Þór kynnti frumvarp sitt með grein í Morgunblaðinu á fimmtudaginn þar sem hann lýsti því meðal annars hvert meginmarkmið þess væri. „Nú hefur frumvarp um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi verið lagt fram á Alþingi. Meginmarkmið frumvarpsins er að styrkja lagaumgjörð og stjórnsýslu fiskeldis og að með því að ýta undir að fiskeldi verði sterk og öflug atvinnugrein þar sem sjálfbær þróun og vernd lífríkis er höfð að leiðarljósi.“

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingkona Vinstri grænna og formaður atvinnuveganefndar, segir að hún hafi vitað að frumvarpið kynni að verða sett á dagskrá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár