Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tvöfalda þarf fjölda lækna á heilsugæslunni

Formað­ur Fé­lags heilsu­gæslu­lækna seg­ir heilsu­gæsl­una ekki nú­tíma­fólki bjóð­andi.

Tvöfalda þarf fjölda lækna á heilsugæslunni

Formaður félags heilsugæslulækna segir skort vera á heilsugæslulæknum víða um land. Staðan sé ekki nútímafólki bjóðandi.

„Það er skortur á heilsugæslulæknum á stórum svæðum úti á landi. Hún er brotakennd og það er stóra vandamálið. Það er verið að redda málunum með af leysingum til skamms tíma og er eiginlega ekki nútímafólki bjóðandi,“ segir Salóme Ásta Arnardóttir, formaður Félags heilsugæslulækna, við Fréttablaðið í dag.

Salóme segir að heilsugæslulæknar séu nú um 200 á landinu en þyrftu að vera 400 til að standast samanburð við Norðurlöndin. Segir hún vanta fjármagn frá hinu opinbera til þess að hægt verði að fjölga nemum í heilsugæslulækningum.

„Við erum um 200 núna og á sama tíma erum við að útskrifa um átta á ári og helmingur heilsugæslulækna hættir á næsta áratug vegna aldurs,“ segir Salóme. „Það eru einstaklingar sem vilja vera heimilislæknar en það er bara ekki pláss fyrir fleiri en 40 nema í einu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár