Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bakar á gólfinu með dóttur sinni

Krist­ín Soffía Jóns­dótt­ir borg­ar­full­trúi not­ar matseld sem hug­leiðslu og sjálfs­rækt. Hún legg­ur mik­ið upp úr því að mat­ur sé fal­leg­ur, að mat­máls­tím­ar séu upp­lif­un og sam­veru­stund.

Bakar á gólfinu með dóttur sinni
Notar matseld sem hugleiðslu Kristín Soffía segir að stundirnar í eldhúsinu séu hennar gæðastundir. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég fékk snemma að taka þátt í matargerð með foreldrum mínum og var ung byrjuð að elda sjálf. Ég var nýbyrjuð í menntaskóla þegar mér þótti orðið eðlilegt að halda matarboð fyrir vinkonur mínar þegar tækifæri gafst til,“ segir Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi.

 Kristín Soffía segir að foreldrar sínir hafi haft mikil áhrif á sig hvað matseld varðar. „Foreldrar mínir hafa alltaf lagt mikið upp úr kvöldmatnum og það var partur af uppeldinu. Þau eru bæði miklir matgæðingar og ég var alin upp við að kvöldmaturinn væri máltíð sem vandað var til, skemmtileg upplifun og samverustund fjölskyldunnar, eitthvað miklu meira en bara næring. Á venjulegum mánudegi gat verið einhver mjög flókin og framandi matargerð í gangi heima hjá mér, ólíkt því sem kannski var almennt.“

Kristín Soffía segir að matseld sé sitt aðalaáhugamál, hennar hugleiðsla og sjálfsrækt felist að miklu leyti í að fá tíma og tækifæri til að elda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár