Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bakar á gólfinu með dóttur sinni

Krist­ín Soffía Jóns­dótt­ir borg­ar­full­trúi not­ar matseld sem hug­leiðslu og sjálfs­rækt. Hún legg­ur mik­ið upp úr því að mat­ur sé fal­leg­ur, að mat­máls­tím­ar séu upp­lif­un og sam­veru­stund.

Bakar á gólfinu með dóttur sinni
Notar matseld sem hugleiðslu Kristín Soffía segir að stundirnar í eldhúsinu séu hennar gæðastundir. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég fékk snemma að taka þátt í matargerð með foreldrum mínum og var ung byrjuð að elda sjálf. Ég var nýbyrjuð í menntaskóla þegar mér þótti orðið eðlilegt að halda matarboð fyrir vinkonur mínar þegar tækifæri gafst til,“ segir Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi.

 Kristín Soffía segir að foreldrar sínir hafi haft mikil áhrif á sig hvað matseld varðar. „Foreldrar mínir hafa alltaf lagt mikið upp úr kvöldmatnum og það var partur af uppeldinu. Þau eru bæði miklir matgæðingar og ég var alin upp við að kvöldmaturinn væri máltíð sem vandað var til, skemmtileg upplifun og samverustund fjölskyldunnar, eitthvað miklu meira en bara næring. Á venjulegum mánudegi gat verið einhver mjög flókin og framandi matargerð í gangi heima hjá mér, ólíkt því sem kannski var almennt.“

Kristín Soffía segir að matseld sé sitt aðalaáhugamál, hennar hugleiðsla og sjálfsrækt felist að miklu leyti í að fá tíma og tækifæri til að elda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Líf mitt í fimm réttum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár