Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Háskóli Íslands vann fyrir Hval hf.

Fékk greidd­ar sex millj­ón­ir króna frá Hval hf. Sam­tök­in Jarð­ar­vin­ir telja að með þessu hafi skap­ast hags­muna­árekst­ur þeg­ar Hag­fræði­stofn­un Há­skóla Ís­lands vann skýrslu um þjóð­hags­lega hag­kvæmni hval­veiða.

Háskóli Íslands vann fyrir Hval hf.
Hugsanlegur hagsmunaárekstur Háskóli Íslands vann rannsókn fyrir Hval hf. veturinn 2017 til 2018 og fékk fyrir það 6 milljónir króna. Mynd: Pressphotos

Háskóli Íslands fékk greiddar sex milljónir króna frá Hval hf. vegna rannsókna á nýtingu hvalbeina veturinn 2017 til 2018. Sumarið 2018 leitaði atvinnuvegaráðuneytið til Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands og æskti þess að stofnunin ynni skýrslu þar sem lagt yrði mat á þjóðhagsleg áhrif hvalveiða. Umhverfisverndarsamtökin Jarðarvinir átelja það sem þau vilja meina að séu augljós hagsmunatengsl af þessum sökum. Ragnar Aðalsteinsson, lögfræðingur samtakanna, telur að það sé vert fyrir háskólastofnanir að velta því fyrir sér við hvaða aðstæður þær geti lent í hagsmunaárekstrum í tilfellum sem þessum.

Hagfræðistofnun skilaði skýrslu sinni um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða í upphafi þessa árs og olli sú skýrsla miklu fjaðrafoki. Ein helsta niðurstaða skýrslunnar var að hvalveiðar væru þjóðhagslega hagkvæmar. Hefur sú niðurstaða verið harðlega gagnrýnd, meðal annars af Náttúrufræðistofnun Íslands. Náttúrufræðistofnun benti meðal annars á að ef fækka ætti í stofni langreyða um 40 prósent, eins og lagt væri til í skýrslunni, þýddi það að drepa þyrfti allt að 16.000 dýr sem myndi setja stofninn á 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu