Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vann endanlega dómsmál eftir ólögmæta uppsögn

Áfrýj­un til Lands­rétt­ar var dreg­in til baka í máli Gabrielu Motolu. Hún stefndi RGB mynd­vinnslu, syst­ur­fé­lagi Pega­sus kvik­mynda­gerð­ar, fyr­ir að virða ekki þriggja mán­aða starfs­loka­samn­ing.

Vann endanlega dómsmál eftir ólögmæta uppsögn

RGB myndvinnsla hefur dregið til baka áfrýjun sína í máli Gabrielu Motolu. Gabriela stefndi RGB, systurfélagi kvikmyndaframleiðandans Pegasus, eftir að starfslokasamningi hennar var rift einhliða af aðaleiganda RGB og Pegasus. RGB var dæmt í fyrra til að greiða henni það sem eftir var af starfslokasamningi hennar, eða 974.140 krónur með vöxtum auk málskostnaðar.

RGB áfrýjaði dóminum 25. október síðastliðinn, sem var þá á síðustu stundu.

Héraðsdómur féllst ekki á útskýringar RGB

Málsvörn fyrirtækisins í héraðsdómi byggðist á því að Gabriela hefði ekki skilað nógu mikilli vinnu af sér og að starfslokasamningur hennar, sem var samþykktur rafrænt, hafi ekki verið gildur. Eggert Baldvinsson, framkvæmdastjóri RGB, sagði að hann hefði misskilið tölvupóstinn um starfslokasamninginn sem hann samþykkti rafrænt.

Hann hélt því fram að Gabriela hefði aðeins verið verktaki, þrátt fyrir að gerð hafi verið krafa á hana um að mæta ákveðið oft í vinnu áður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár