Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ranghugmyndin um guð eftir Richard Dawkins

Ari Brynj­ólfs­son blaða­mað­ur seg­ir að lest­ur bók­ar­inn­ar hafi jarð­að all­ar hans hug­mynd­ir um að ger­ast trú­að­ur.

Ranghugmyndin um guð eftir Richard Dawkins

Trúarbrögð voru aldrei hátt skrifuð á mínu heimili, það var ekki fyrr en það leið að fermingu að ég fann mig knúinn til að mynda mér einhverja skoðun. Ég skilgreindi mig sem trúlausan en hafði það alltaf í huga að það gæti vel breyst með tíð og tíma. Það var ekki fyrr en ég las Ranghugmyndina um guð sem ég vissi að það væri ekki aftur snúið. Röksemdafærslan er alls ekki fullkomin og því fer fjarri að hægt sé að líta á þetta sem trúarrit, en áhrifin munu vara um ókomna tíð.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bókin

Bókin

BÓK­IN: Stein­unn Harð­ar­dótt­ir

Skál­dævi­saga Michelang­e­los  „The agony and the ecta­sy“ eft­ir Irv­ing Stones heill­aði mig mjög. Michelang­elo var fædd­ur í Settignano rétt ut­an við Flórens. Ég fylgdi hon­um í hug­an­um ganga til borg­ar­inn­ar til að nema högg­myndal­ist móti vilja föð­ur síns. Í kjöl­far­ið skipu­lagði ég göngu­ferð í og um­hverf­is Flórens þar sem geng­ið var Í fót­spor Michelang­e­los.                                                                                               Þessi bók gef­ur ein­stak­lega lif­andi mynd...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár