Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þeir sem eru viðkvæmir fyrir viðkvæmni

Menn­ing­ar­stríð geis­ar í hinum vest­ræna heimi, þar sem tek­ist er á um grund­vall­ar­gildi á tím­um fjöl­menn­ing­ar og rétt­inda­bar­áttu. Birt­ing­ar­mynd­ir þess­ara átaka eru marg­ar og fjöl­breytt­ar í dæg­ur­menn­ing­unni en rauði þráð­ur­inn er oft­ar en ekki sjálfs­mynd ungra karl­manna.

Þeir sem eru viðkvæmir fyrir viðkvæmni

Það er óhætt að segja að nýleg auglýsing rakvéla-framleiðandans Gillette hafi kallað fram sterk viðbrögð á netinu og í dægurmenningu almennt. Það var sennilega hugmyndin. Fyrirtækið var enda að taka skýra afstöðu í ákveðnu menningarstríði sem hefur geisað undanfarin ár. Það hefur stundum verið undir yfirborðinu, eða einskorðast við ákveðin samfélög á netinu, en eftir #metoo-umræðuna eru átökin orðin meira áberandi.

Fjölmiðlar eru í þessu tilfelli sakaðir um að hlaupa á sig með því að byrja að segja fréttir af froðufellandi viðbrögðum andfemínista áður en þau voru í raun komin fram. Þannig var fréttamaður BBC gripinn við að vitna í Twitter-reikninga sem voru nýir og höfðu örfáa fylgjendur. Það var vissulega hægt að finna froðufellandi einstaklinga en voru viðbrögðin virkilega svona hörð?

Þau urðu það í það minnsta fljótt. Margir gripu þessa meintu umræðu á lofti og fordæmdu Gillette. Þá virtust vera samantekin ráð um að setja „dislike“ á auglýsinguna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár