Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þeir sem eru viðkvæmir fyrir viðkvæmni

Menn­ing­ar­stríð geis­ar í hinum vest­ræna heimi, þar sem tek­ist er á um grund­vall­ar­gildi á tím­um fjöl­menn­ing­ar og rétt­inda­bar­áttu. Birt­ing­ar­mynd­ir þess­ara átaka eru marg­ar og fjöl­breytt­ar í dæg­ur­menn­ing­unni en rauði þráð­ur­inn er oft­ar en ekki sjálfs­mynd ungra karl­manna.

Þeir sem eru viðkvæmir fyrir viðkvæmni

Það er óhætt að segja að nýleg auglýsing rakvéla-framleiðandans Gillette hafi kallað fram sterk viðbrögð á netinu og í dægurmenningu almennt. Það var sennilega hugmyndin. Fyrirtækið var enda að taka skýra afstöðu í ákveðnu menningarstríði sem hefur geisað undanfarin ár. Það hefur stundum verið undir yfirborðinu, eða einskorðast við ákveðin samfélög á netinu, en eftir #metoo-umræðuna eru átökin orðin meira áberandi.

Fjölmiðlar eru í þessu tilfelli sakaðir um að hlaupa á sig með því að byrja að segja fréttir af froðufellandi viðbrögðum andfemínista áður en þau voru í raun komin fram. Þannig var fréttamaður BBC gripinn við að vitna í Twitter-reikninga sem voru nýir og höfðu örfáa fylgjendur. Það var vissulega hægt að finna froðufellandi einstaklinga en voru viðbrögðin virkilega svona hörð?

Þau urðu það í það minnsta fljótt. Margir gripu þessa meintu umræðu á lofti og fordæmdu Gillette. Þá virtust vera samantekin ráð um að setja „dislike“ á auglýsinguna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár