Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Þeir sem eru viðkvæmir fyrir viðkvæmni

Menn­ing­ar­stríð geis­ar í hinum vest­ræna heimi, þar sem tek­ist er á um grund­vall­ar­gildi á tím­um fjöl­menn­ing­ar og rétt­inda­bar­áttu. Birt­ing­ar­mynd­ir þess­ara átaka eru marg­ar og fjöl­breytt­ar í dæg­ur­menn­ing­unni en rauði þráð­ur­inn er oft­ar en ekki sjálfs­mynd ungra karl­manna.

Þeir sem eru viðkvæmir fyrir viðkvæmni

Það er óhætt að segja að nýleg auglýsing rakvéla-framleiðandans Gillette hafi kallað fram sterk viðbrögð á netinu og í dægurmenningu almennt. Það var sennilega hugmyndin. Fyrirtækið var enda að taka skýra afstöðu í ákveðnu menningarstríði sem hefur geisað undanfarin ár. Það hefur stundum verið undir yfirborðinu, eða einskorðast við ákveðin samfélög á netinu, en eftir #metoo-umræðuna eru átökin orðin meira áberandi.

Fjölmiðlar eru í þessu tilfelli sakaðir um að hlaupa á sig með því að byrja að segja fréttir af froðufellandi viðbrögðum andfemínista áður en þau voru í raun komin fram. Þannig var fréttamaður BBC gripinn við að vitna í Twitter-reikninga sem voru nýir og höfðu örfáa fylgjendur. Það var vissulega hægt að finna froðufellandi einstaklinga en voru viðbrögðin virkilega svona hörð?

Þau urðu það í það minnsta fljótt. Margir gripu þessa meintu umræðu á lofti og fordæmdu Gillette. Þá virtust vera samantekin ráð um að setja „dislike“ á auglýsinguna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár